Hættum að slá ryki í augun á fólki !
Greinin er skrifuð í nafni Stangaveiðifélags Akureyrar, Stangaveiðifélagsins Flúða, Veiðifélags Fnjóskár, Veiðifélags Eyjafjarðarár, Veiðifélags Hörgár, Fiskirannsókna ehf, félagsskapar sem kallast Bleikjan - Styðjum stofninn, SUNN - Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, Landssambands veiðifélaga, NASF – Verndarsjóðs villtra laxastofna og Íslenska náttúruverndarsjóðsins – IWF.