Ragnheiður Björk Þórsdóttir valin bæjarlistamaður Akureyrar

Á Vorkomu Akureyrarstofu sem haldin var í einmuna veðurblíðu á Akureyri í dag, var tilkynnt að Ragnheiður Björk Þórsdóttir myndlistarmaður hljóti 8 mánaða starfslaun listamanns á Akureyri 2014-2015. Ragnheiður Björk er fremst
Lesa meira

Harður árekstur

Tveir fólksbílar skullu saman á gatnamótum við Eyjafjarðarbraut eystri í dag, skammt frá Leirubrúnni. Í öðrum bílnum var einn farþegi auk ökumanns, en í hinum bílnum var ökumaðurinn einn á ferð. Við áreksturinn valt annar b
Lesa meira

Harður árekstur

Tveir fólksbílar skullu saman á gatnamótum við Eyjafjarðarbraut eystri í dag, skammt frá Leirubrúnni. Í öðrum bílnum var einn farþegi auk ökumanns, en í hinum bílnum var ökumaðurinn einn á ferð. Við áreksturinn valt annar b
Lesa meira

2500-3000 manns á Andrésar andar leikunum

Andrésar andar leikarnir á skíðum fara nú fram í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar en þetta er í 39. sinn sem leikarnir eru haldnir. Keppendur eru um 800, sem er aukning um 100 frá því í fyrra. Með þjálfurum, fararstjórum og fjölskyl...
Lesa meira

2500-3000 manns á Andrésar andar leikunum

Andrésar andar leikarnir á skíðum fara nú fram í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar en þetta er í 39. sinn sem leikarnir eru haldnir. Keppendur eru um 800, sem er aukning um 100 frá því í fyrra. Með þjálfurum, fararstjórum og fjölskyl...
Lesa meira

2500-3000 manns á Andrésar andar leikunum

Andrésar andar leikarnir á skíðum fara nú fram í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar en þetta er í 39. sinn sem leikarnir eru haldnir. Keppendur eru um 800, sem er aukning um 100 frá því í fyrra. Með þjálfurum, fararstjórum og fjölskyl...
Lesa meira

Opið allan sólarhringinn í Hlíðarfjalli

Ákveðið hefur verið að framlengja skíðaveturinn í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar en þar eru nú einstakar aðstæður til skíðaiðkunar, nægur snjór, gott færi og gott veður. Formlega lýkur skíðavetrinum nú um helgina en skíðal...
Lesa meira

Kaffihlaðborð á sumardaginn fyrsta

Lionsklúbburinn Ylfa á Akureyri stendur fyrir kökuhlaðborði á morgun, sumardaginn fyrsta í Lionssalnum við Skipagötu, frá klukkan 14:00 til 17:00. Allur ágóðinn rennur í líknarsjóð klúbbsins, sem styrkir börn og ungmenni á Aku...
Lesa meira

Sinfó og Pollapönk á sumardaginn fyrsta

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands flytur pönk í fyrsta sinn á 20 ára ferli sínum á sumardaginn fyrsta í Hofi með Evróvisjónfarana Pollapönk í fararbroddi og hátt í 300 nemendur Tónlistarskólans á Akureyri. „Pollapönkarar ná ei...
Lesa meira

Hlín Bolladóttir bæjarfulltrúi leiðir lista Dögunar á Akureyri

 Dögun hefur ákveðið að bjóða fram til bæjarstjórnar á Akureyri og hefur Hlín Bolladóttir bæjarfulltrúi L-listans  tekið áskorun um að gefa kost á sér til að leiða lista Dögunar.
Lesa meira

Söfnuðu fyrir vatnsbrunni í Malavi

Á leikskólanum Tröllaborgum á Akureyri er unnið með lífsleikni og á vorönninni var  samkennd sérstaklega tekin fyrir. Börnin máluðu myndir og héldu sölusýningu. Ákveðið var að ágóðinn rynni til þeirra sem minna mega sín
Lesa meira

Söfnuðu fyrir vatnsbrunni í Malavi

Á leikskólanum Tröllaborgum á Akureyri er unnið með lífsleikni og á vorönninni var  samkennd sérstaklega tekin fyrir. Börnin máluðu myndir og héldu sölusýningu. Ákveðið var að ágóðinn rynni til þeirra sem minna mega sín
Lesa meira

Landsliðskokkur lofar nýjungum fyrir norðan

Landsliðskokkurinn Garðar Kári Garðarsson hefur komið sér vel fyrir í Innbænum á Akureyri ásamt sambýliskonu sinni og átta mánaða syni. Garðar fluttist búferlum norður í nóvember og starfar sem yfirmatreiðslumaður á Strikinu....
Lesa meira

Sveinsbréf í bifvélavirkjun og málmsuðu

Félag málmiðnaðarmanna Akureyri afhenti núverið sveinsbréf í bifvélavirkjun og málmsuðu um síðustu helgi. Tíu fengu sveinsbréf í málmsuðu og sex bifvélavirkjar voru útskrifaðir. „Þörfin á góðum iðn- og tæknimenntuðum...
Lesa meira

Lions kom færandi hendi

Lionsklúbbur Akureyrar hefur fært leikskólanum Krógabóli á Akureyri kúluábreiðu og tvær kúlusessur að gjöf. Þessi hjálpartæki nýtast börnum með ólíkar þarfir, t.d.
Lesa meira

Veltan á fasteignamarkaðnum hefur aukist um þriðjung

Alls var þinglýst 148 kaupsamningum vegna fasteignaviðskipta á Akureyri á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, en á sama tímabili í fyrra voru samningarnir 107. Veltan hefur sömuleiðis aukist, fyrstu þrjá mánuði ársins námu viðskip...
Lesa meira

„Veturinn slær öll met“

„Veturinn virðist ætla að slá öll met hjá mér. Janúar og febrúar voru betri en í fyrra, sem þá var metár. Ég hef verið í bransanum í um 35 ár og ef fram heldur sem horfir verður veturinn sá stærsti í minni tíð,“ segir Vi
Lesa meira

Skautahöllin opin í dag

Skautahöllin á Akureyri verður opin í dag, frá klukkan 12:00 til 16:00. Á morgun verður opið á sama tíma. "Það verður að viðurkennast að sólarlaust er á svellinu, en á móti kemur að þar er blanalogn og litlar líkur á úrk...
Lesa meira

126. þáttur 16. apríl 2014

Dymbilvika og páskar
Lesa meira

125. þáttur 10. apríl 2014

Vandað málfar
Lesa meira

125. þáttur 10. apríl 2014

Vandað málfar
Lesa meira

125. þáttur 10. apríl 2014

Vandað málfar
Lesa meira

124. þáttur ,3. apríl 2014

Málrækt, málvernd, - og íslensk málstefna
Lesa meira

124. þáttur ,3. apríl 2014

Málrækt, málvernd, - og íslensk málstefna
Lesa meira

123. þáttur 27. mars 2014

Málrugl og misskilningur Í Morgunblaðinu 19. mars 2014 var að finna eftirfarandi fyrirsögn: „Verri staða en menn vonuðust til.” Eðlilegra hefði verið að segja: „Verri staða en menn óttuðust” eða „Verri staða en menn bjuggust ...
Lesa meira

123. þáttur 27. mars 2014

Málrugl og misskilningur Í Morgunblaðinu 19. mars 2014 var að finna eftirfarandi fyrirsögn: „Verri staða en menn vonuðust til.” Eðlilegra hefði verið að segja: „Verri staða en menn óttuðust” eða „Verri staða en menn bjuggust ...
Lesa meira

L-listinn vill Eirík Björn áfram sem bæjarstjóra

„Við viljum að Eiríkur Björn Björgvinsson verði áfram bæjarstjóri á Akureyri, það er yfirlýst stefna L-listans. Eiríkur Björn hefur staðið sig vel og ný könnun sýnir að bæjarbúar kunna vel að meta hans störf. Þetta er fl...
Lesa meira