04.05.2014
Framboðslisti Dögunar á Akureyri var ákveðinn í kvöld.
1. Hlín Bolladóttir, bæjarfulltrúi og kennari
2. Inga Björk Harðardóttir, gullsmiður
3. Erling Ingvason, tannlæknir
4. Machael Jón Clarke, tónlistarmaður
5. Sigurbjör...
Lesa meira
04.05.2014
Framboðslisti Dögunar á Akureyri var ákveðinn í kvöld.
1. Hlín Bolladóttir, bæjarfulltrúi og kennari
2. Inga Björk Harðardóttir, gullsmiður
3. Erling Ingvason, tannlæknir
4. Machael Jón Clarke, tónlistarmaður
5. Sigurbjör...
Lesa meira
04.05.2014
Hjálmadagur Kiwanishreyfingarinnar var í gær. Kiwanisklúbbarnir Kaldbaklur og Embla afhentu börnum á Eyjafjarðarsvæðinu í fyrsta bekk grunnskóla reiðhjólahjálma að gjöf. Eftir afhendinguna voru grillaðar pylsur og tvö reiðhjól ...
Lesa meira
04.05.2014
Rafræn þjónusta er það sem koma skal. Dæmi um aukna rafræna þjónustu sem Akureyrarbær getur veitt er: aðgengilegra form til að koma á framfæri ábendingum um eitthvað sem betur mætti fara, til dæmis illa farinn leikvöll eða ru...
Lesa meira
04.05.2014
Neyslumynstur almennings hefur breyst í kjölfar upplýsingatæknibyltingarinnar sem nú vex og dafnar. Tölvupóstsamskipti eru á undanhaldi og samskiptaleiðir hafa færst í auknum mæli á samfélagsmiðla, ekki síst í gegnum snjallsíma. ...
Lesa meira
03.05.2014
Tveggja ára stúlkan sem veiktist alvarlega af E-Coli bakteríu í byrjun mars er komin til síns heima á Akureyri. Stúlkan dvaldi á Landspítalanum í nokkrar vikur undir ströngu eftirliti og var um tíma í öndunarvél og blóðskilun, en ...
Lesa meira
03.05.2014
"Skólamálin eru einn stærsti einstaki kostnaðarliðurinn hjá Akureyrarbæ og þarf vart að tíunda mikilvægi þessa stóra málaflokks. Þó er vert að íhuga hvernig við sem foreldrar og íbúar bæjarins viljum að staðið sé að þ...
Lesa meira
03.05.2014
Skólamálin eru einn stærsti einstaki kostnaðarliðurinn hjá Akureyrarbæ og þarf vart að tíunda mikilvægi þessa stóra málaflokks. Þó er vert að íhuga hvernig við sem foreldrar og íbúar bæjarins viljum að staðið sé að þe...
Lesa meira
02.05.2014
Hinn 31. maí næstkomandi verða sveitarstjórnarkosningar. "Ég hvet alla, bæði Akureyringa og aðra landsmenn til þess kynna sér kosningamálin, hvað flokkarnir standa fyrir og kynnast fólkinu sem er í framboði. Ég tók þá ákvörðu...
Lesa meira
02.05.2014
Við viljum að sérstaklega verði hugað að hagsmunum barnafólks á næsta kjörtímabili, þannig að lögð verði aukin áhersla á að bæta og auka þjónustu skólanna. Dögun vill líka að öll börn fái aukin tækifæri til að leg...
Lesa meira
02.05.2014
Hinn 31. maí næstkomandi verða sveitarstjórnarkosningar. Ég hvet alla, bæði Akureyringa og aðra landsmenn til þess kynna sér kosningamálin, hvað flokkarnir standa fyrir og kynnast fólkinu sem er í framboði. Ég tók þá ákvörðun...
Lesa meira
02.05.2014
Meðalfermetraverð á leigumarkaðnum á Akureyri var í síðasta mánuði 1.379 krónur á hvern fermetra í tveggja herbergja íbúð, samkvæmt þinglýstum samningum. Á sama tíma í fyrra var leigan svipuð. Verðið var 1.259 krónur á f...
Lesa meira
02.05.2014
Á morgun, laugardag, opnar Lilý Adamsdóttir fyrstu einkasýningu sína í Deiglunni á Akureyri þar sem hún sýnir verk sem unnin eru út frá íslensku ullinni. "Á sýningunni skoðar Lilý hin smæstu ullarhár og þeirra fíngerðustu hr...
Lesa meira
01.05.2014
"Nú er sá tími kominn í lífi dóttur minnar að henni býðst starf hjá Akureyrarbæ í unglingavinnunni, þar sem hún verður 14 ára á árinu. Og sem umhyggjusöm móðir kynnti ég mér starfið og í hverju það fælist og hver launin...
Lesa meira
01.05.2014
Nú er sá tími kominn í lífi dóttur minnar að henni býðst starf hjá Akureyrarbæ í unglingavinnunni, þar sem hún verður 14 ára á árinu. Og sem umhyggjusöm móðir kynnti ég mér starfið í hverju það fælist og hver launin væ...
Lesa meira
01.05.2014
Nú er sá tími kominn í lífi dóttur minnar að henni býðst starf hjá Akureyrarbæ í unglingavinnunni, þar sem hún verður 14 ára á árinu. Og sem umhyggjusöm móðir kynnti ég mér starfið í hverju það fælist og hver launin væ...
Lesa meira
01.05.2014
"Almennt verkafólk samdi um 2,8% launahækkun í febrúar og vildi með því standa við þau fyrirheit að stuðla að stöðuleika í peningamálum í þessu landi. Síðan hafa aðrir launþegahópar sem eftir hafa komið ekki viljað taka þ...
Lesa meira
01.05.2014
Stefnuskrá Sjálfstæðismanna fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor verður kynnt undir slagorðinu Okkar Akureyri en að vinnu við stefnuskrána hafa komið á þriðja hundrað manns. Við Akureyringar höfum öll skoðanir á þv
Lesa meira
01.05.2014
Stefnuskrá Sjálfstæðismanna fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor verður kynnt undir slagorðinu Okkar Akureyri en að vinnu við stefnuskrána hafa komið á þriðja hundrað manns. Við Akureyringar höfum öll skoðanir á því ...
Lesa meira
30.04.2014
Af gefnu tilefni vill Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra vekja athygli á að heitt vatn sem rennur frá Vaðlaheiðargöngum hentar á engan hátt sem baðvatn.
Lesa meira
30.04.2014
Af gefnu tilefni vill Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra vekja athygli á að heitt vatn sem rennur frá Vaðlaheiðargöngum hentar á engan hátt sem baðvatn.
Lesa meira
30.04.2014
Í ljóðinu Sólin skín á ölið (úr metsöluverðlaunabókinni Tehús ágústmánans) vitna ég í Bókina um veginn, taóspeki tæra sem þessa
Að stjórna stóru ríki er eins og að sjóða litla fiska
Lesa meira
30.04.2014
Í ljóðinu Sólin skín á ölið (úr metsöluverðlaunabókinni Tehús ágústmánans) vitna ég í Bókina um veginn, taóspeki tæra sem þessa
Að stjórna stóru ríki er eins og að sjóða litla fiska
Lesa meira
30.04.2014
Í ljóðinu Sólin skín á ölið (úr metsöluverðlaunabókinni Tehús ágústmánans) vitna ég í Bókina um veginn, taóspeki tæra sem þessa
Að stjórna stóru ríki er eins og að sjóða litla fiska
Lesa meira
30.04.2014
Í ljóðinu Sólin skín á ölið (úr metsöluverðlaunabókinni Tehús ágústmánans) vitna ég í Bókina um veginn, taóspeki tæra sem þessa
Að stjórna stóru ríki er eins og að sjóða litla fiska
Lesa meira
30.04.2014
List án landamæra er síbreytileg og lifandi hátíð þar sem fatlaðir og ófatlaðir mætast og vinna saman í list sinni. Hátíðin á Norðurlandi er vettvangur viðburða og stendur frá 3.22. maí.
Lesa meira
30.04.2014
Vegna fjárhagsvanda Leikfélags Akureyrar verður öllu starfsfmönnum félagsins, alls tíu manns, sagt upp störfum í dag. Félagið glímir við mikinn fjárhagsvanda og er nú rætt um að sameina rekstur Leikfélags Akureyrar, Sinfoníuhlj
Lesa meira