Horn kaupir meirihluta í Keahótelum

Framtakssjóðurinn Horn II slhf. sem er í rekstri Landsbréfa hefur fest kaup á 60% hlut í  Keahótelum ehf., einu stærsta hótelfélagi landsins. Keahótel ehf. reka meðal annars Hótel Kea á Akureyri og Hótel Borg í Reykjavík. Seljand...
Lesa meira

Klífur hæsta fjall Evrópu á heimleiðinni

Ingólfur Ragnar Axelsson lætur ekki deigan síga þrátt fyrir að áætlunin um að klífa topp Everest, hæsta fjalls heims, hafi endað með skelfilegum hætti er sextán sjerpar létust í snjóflóði á fjallinu. Ingólfur ætlar að flakk...
Lesa meira

Sirkus Íslands kemur til Akureyrar

Sirkus Íslands verður á Akureyri 23. júlí - 2. ágúst. Með í för verða þrjár sjóðheitar sirkussýningar. Heima er best er fjölskyldusýning, S.I.R.K.U.S. er sýning fyrir yngstu áhorfendurna og Skinnsemi er fullorðinssirkussýning...
Lesa meira

Eggjavertíðin hafin í Grímsey

Löng hefð er fyrir eggjatínslu í björgunum í Grímsey og var hún mikilvæg búbót á árum áður. Eggjatínsla er ennþá í hávegum höfð hjá Grímseyingum og þykja eggin mikið lostæti. Farið var í fyrsta bjargsigið í gær, sun...
Lesa meira

Hreinræktaður Slippari fæddur

"Sá sem vinnur í Slippnum er gjarnan nefndur Slippari og að mínu viti er þessi hópur rjómi bæjarins. Sem betur fer hefur starfsmannaveltan verið ótrúlega lítil, sem sýnir glögglega að menn vilja tilheyra þessum hópi. Og það er s...
Lesa meira

Göngin lengdust um 60 metra

Vaðlaheiðargöng eru nú orðin 2.349 metra löng, sem er 32,8% af heildarlengd ganganna. Í síðustu viku lengdust göngin um 60 metra. Í vikunni þar á undan lengdust göngin um 78 metra, þannig að verkinu hefur miðað vel áfram.
Lesa meira

Ókeypis molta á Akureyri

Garðeigendur geta nú nálgast Moltu án endurgjalds austan gömlu Gróðrarstöðvarinnar við Krókeyri. Moltuna má nota sem jarðvegsbæti og áburð í garða. Hana skal þó ekki nota við matjurtaræktun. Um er að ræða bæði grófsigta...
Lesa meira

Slydda eða rigning í dag

Á Norðurlandi eystra verður hiti á bilinu 1-8 stig í dag, austlæg átt, skýjað og dálítil slydda eða rigning. Í nótt verður hiti í kringum frostmark. Veðurhorfur á landinu næstu daga
Lesa meira

Vatnstjón á kosningaskrifstofu VG á Akureyri

Kosningaskrifstofa Vinstri hreyfingarinnar, græns framboðs á Akureyri varð fyrir miklu tjóni síðastliðna nótt, þegar heitavatnsrör sprakk í húsnæðinu. Glöggur vegfarandi uppgötvaði lekann í morgun og lét vita og var slökkvili
Lesa meira

Færir fólki hlýju og gleði í hjarta

“Ég leitaði ekki langt yfir skammt, þegar verið var að huga að staðsetningu fyrirtækisins. Ég einfaldlega málaði og snyrti kjallarann hérna í Þórunnarstrætinu sem áður hýsti meðal annars kýr og kálfa, en hafði ekki verið
Lesa meira

Reynslunni ríkari

"Ertu viss? Hefurðu tíma? Er þetta ekki vanþakklátt? Á þessum nótum voru spurningarnar sem ég fékk frá fólkinu í kringum mig þegar ég tilkynnti að ég ætlaði að taka að mér annað sætið á L-listanum, bæjarlista Akureyrar, ...
Lesa meira

Reynslunni ríkari

Ertu viss? Hefurðu tíma? Er þetta ekki vanþakklátt? Á þessum nótum voru spurningarnar sem ég fékk frá fólkinu í kringum mig þegar ég tilkynnti að ég ætlaði að taka að mér annað sætið á L-listanum, bæjarlista Akureyrar,...
Lesa meira

Umferðarmiðstöð verður norðan við Ráðhúsið

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á þriðjudaginn nýtt deiliskipulag fyrir miðabæinn, aðeins fulltrúi Sjálfstæðisflokksins greiddi atkvæði á móti skipulaginu. Glerárgata verður þrengd samkvæmt skipulaginu og hafa komið fram efa...
Lesa meira

Raunveruleg mál sem skipta þig máli!

"Um hvað ætlar þú að kjósa í vor? Hvaða málefni skipta þig máli í daglegu lífi sem Akureyringur? Hvernig tekur þú afstöðu til einstaklinga og stjórnmálaflokka sem þú hefur um að velja í kosningum i vor?
Lesa meira

Raunveruleg mál sem skipta þig máli!

Um hvað ætlar þú að kjósa í vor? Hvaða málefni skipta þig máli í daglegu lífi sem Akureyringur? Hvernig tekur þú afstöðu til einstaklinga og stjórnmálaflokka sem þú hefur um að velja í kosningum i vor? Sem kjósandi ertu ör...
Lesa meira

Heiðrún Jónsdóttir stjórnarformaður Íslenskra verðbréfa

Heiðrún Jónsdóttir héraðsdómslögmaður var kjörin stjórnarformaður Íslenskra verðbréfa hf. á aðalfundi félagsins sem haldinn var í síðustu viku. Aðrir í stjórn eru Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitar...
Lesa meira

HL-stöðin fær sérhannað hjól

Samtök lungnasjúklinga færðu í vikunni HL-stöðinni á Akureyri að gjöf sérhannað set- og þrekhjól. Kristveig Atladóttir yfirsjúkraþjálfi HL-stöðvarinnar segir að tækið komi að mjög góðum notum, þar sem margir sjúklingar...
Lesa meira

Góður stjórnmálamaður þarf að hafa brennandi áhuga

"Nú líður að kosningum.  Flokkar og frambjóðendur kappkosta að kynna sig og stefnumálin.  Við Íslendingar eigum farsæla og dýrmæta lýðræðishefð. Við eigum líka, því miður, síversnandi umræðuhefð þar sem frambjóðendu...
Lesa meira

Tölum um stjórnmál

Nú líður að kosningum.  Flokkar og frambjóðendur kappkosta að kynna sig og stefnumálin.  Við Íslendingar eigum farsæla og dýrmæta lýðræðishefð. Við eigum líka, því miður, síversnandi umræðuhefð þar sem frambjóðendur...
Lesa meira

Vel sóttir styrktartónleikar

Í gærkveldi fóru fram í Akureyrarkirkju tónleikar til styrktar fjölskyldu Halls Heimirssonar, sem berst við alvarlegan sjúkdóm. Opnaður hefur verið styrktarreikningur, sem er á nafni eiginkonu Halls, Sigríðar Benjamínsdóttur.
Lesa meira

Vel sóttir styrktartónleikar

Í gærkveldi fóru fram í Akureyrarkirkju tónleikar til styrktar fjölskyldu Halls Heimirssonar, sem berst við alvarlegan sjúkdóm. Opnaður hefur verið styrktarreikningur, sem er á nafni eiginkonu Halls, Sigríðar Benjamínsdóttur.
Lesa meira

Vel sóttir styrktartónleikar

Í gærkveldi fóru fram í Akureyrarkirkju tónleikar til styrktar fjölskyldu Halls Heimirssonar, sem berst við alvarlegan sjúkdóm. Opnaður hefur verið styrktarreikningur, sem er á nafni eiginkonu Halls, Sigríðar Benjamínsdóttur.
Lesa meira

Vel sóttir styrktartónleikar

Í gærkveldi fóru fram í Akureyrarkirkju tónleikar til styrktar fjölskyldu Halls Heimirssonar, sem berst við alvarlegan sjúkdóm. Opnaður hefur verið styrktarreikningur, sem er á nafni eiginkonu Halls, Sigríðar Benjamínsdóttur.
Lesa meira

Vel sóttir styrktartónleikar

Í gærkveldi fóru fram í Akureyrarkirkju tónleikar til styrktar fjölskyldu Halls Heimirssonar, sem berst við alvarlegan sjúkdóm. Opnaður hefur verið styrktarreikningur, sem er á nafni eiginkonu Halls, Sigríðar Benjamínsdóttur.
Lesa meira

Vel sóttir styrktartónleikar

Í gærkveldi fóru fram í Akureyrarkirkju tónleikar til styrktar fjölskyldu Halls Heimirssonar, sem berst við alvarlegan sjúkdóm. Opnaður hefur verið styrktarreikningur, sem er á nafni eiginkonu Halls, Sigríðar Benjamínsdóttur.
Lesa meira

Vel sóttir styrktartónleikar

Í gærkveldi fóru fram í Akureyrarkirkju tónleikar til styrktar fjölskyldu Halls Heimirssonar, sem berst við alvarlegan sjúkdóm. Opnaður hefur verið styrktarreikningur, sem er á nafni eiginkonu Halls, Sigríðar Benjamínsdóttur.
Lesa meira

Vel sóttir styrktartónleikar

Í gærkveldi fóru fram í Akureyrarkirkju tónleikar til styrktar fjölskyldu Halls Heimirssonar, sem berst við alvarlegan sjúkdóm. Opnaður hefur verið styrktarreikningur, sem er á nafni eiginkonu Halls, Sigríðar Benjamínsdóttur.
Lesa meira