Samfélagsleg launaleiðrétting

Um þessar mundir standa grunnskólakennarar í kjaraviðræðum við sveitarfélögin og allt stefnir í vinnustöðvun. Lengi hafa grunn- og leikskólakennarar búið við lök kjör í samanburði við stéttir með sambærilega menntun.
Lesa meira

"Af jörðu" í Mjólkurbúðinni

Halldóra Helgadótir opnar málverkasýninguna AF JÖRÐU í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri í dag. Eins og nafn sýningarinnar gefur til kynna eru verkin unnin út frá áhrifum náttúru landsins.
Lesa meira

Nóg komið af niðurskurði

"Á undanförnum árum hefur niðurskurður í kjölfar efnahagshrunsins lent m.a. á öldrunarheimilunum. Starfsmenn hafa tekið á sig á miklar hagræðingakröfur og hafa staðið sig gríðarlega vel síðustu ár við erfiðar aðstæður. S...
Lesa meira

Eflum öldrunarþjónustuna

Þegar kemur að umönnun eldri borgara þurfum við að tryggja gæði þjónustunnar. Hlutfall íbúa 67 ára og eldri á Akureyri hefur aukist úr 10,9% árið 2000 í 11,7% árið 2014 og hefur þeim fjölgað um 478. Á sama tíma hefur aðei...
Lesa meira

Betra mannlíf í nýjum miðbæ

"Með nýsamþykktu miðbæjarskipulagi Akureyrar var brotið blað í vinnslu skipulagstillögu í bænum. Allir flokkar í bæjarstjórn tóku virkan þátt í vinnunni og hún fór ekki bara fram í skipulagsnefnd heldur komu allir bæjarfulltr...
Lesa meira

Betra mannlíf í nýjum miðbæ

Með nýsamþykktu miðbæjarskipulagi Akureyrar var brotið blað í vinnslu skipulagstillögu í bænum. Allir flokkar í bæjarstjórn tóku virkan þátt í vinnunni og hún fór ekki bara fram í skipulagsnefnd heldur komu allir bæjarfulltr
Lesa meira

Baldvin Z með mörg járn í eldinum

Leikstjórinn Baldvin Z hélt forsýningu í Borgarbíó á Akureyri í gær þar sem hann sýndi nýjustu mynd sína, Vonarstræti, sem fer í almennar sýningar í kvöld. Myndin hefur fengið lofsamlega dóma gagnrýnenda sem og áhorfenda og...
Lesa meira

Baldvin Z með mörg járn í eldinum

Leikstjórinn Baldvin Z hélt forsýningu í Borgarbíó á Akureyri í gær þar sem hann sýndi nýjustu mynd sína, Vonarstræti, sem fer í almennar sýningar í kvöld. Myndin hefur fengið lofsamlega dóma gagnrýnenda sem og áhorfenda og...
Lesa meira

Vilja reiðhjólin aftur í strætó

Hverfisnefnd Naustahverfis á Akureyri skorar á strætó að endurskoða hjólabann í strætisvagna bæjarins. Margir íbúar hverfisins hafa nýtt sér að hjóla niður í bæ en taka svo strætó heim. Frá og með 1. maí voru reiðhjól b
Lesa meira

Vilja reiðhjólin aftur í strætó

Hverfisnefnd Naustahverfis á Akureyri skorar á strætó að endurskoða hjólabann í strætisvagna bæjarins. Margir íbúar hverfisins hafa nýtt sér að hjóla niður í bæ en taka svo strætó heim. Frá og með 1. maí voru reiðhjól b
Lesa meira

Verri þjónusta blasir við börnum

Enginn barna- og unglingageðlæknir verður starfandi á Norður- og Austurlandi frá og með næstu mánaðamótum. Páll Tryggvason, barna- og unglingageðlæknir á Akureyri, hefur rekið einkastofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri í vetur í sa...
Lesa meira

Verri þjónusta blasir við börnum

Enginn barna- og unglingageðlæknir verður starfandi á Norður- og Austurlandi frá og með næstu mánaðamótum. Páll Tryggvason, barna- og unglingageðlæknir á Akureyri, hefur rekið einkastofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri í vetur í sa...
Lesa meira

Laun í vinnuskólanum ákveðin

Bæjarráð Akureyrar ákvað í dag laun í vinnuskóla bæjarins. Launin hækka um 3,74% frá fyrra ári: 14 ára kr. 382 á klst.
Lesa meira

Laun í vinnuskólanum ákveðin

Bæjarráð Akureyrar ákvað í dag laun í vinnuskóla bæjarins. Launin hækka um 3,74% frá fyrra ári: 14 ára kr. 382 á klst.
Lesa meira

Forsýnir Vonarstræti í Borgarbíó

Leikstjórinn Baldvin Z forsýnir nýjustu kvikmynd sína Vonarstræti í Borgarbíó á Akureyri í kvöld en myndin fer í almennar sýningar annað kvöld, föstudag. Baldvin, sem er uppalinn Akureyringur, segir mikinn heiður að halda sérst...
Lesa meira

Forsýnir Vonarstræti í Borgarbíó

Leikstjórinn Baldvin Z forsýnir nýjustu kvikmynd sína Vonarstræti í Borgarbíó á Akureyri í kvöld en myndin fer í almennar sýningar annað kvöld, föstudag. Baldvin, sem er uppalinn Akureyringur, segir mikinn heiður að halda sérst...
Lesa meira

Um 2.600 börn sitja heima

Engin kennsla er í grunnskólum landsins í dag vegna kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaganna. Um 2.600 grunnskólabörn sitja því heima á Akureyri í dag. Kennarar á Akureyri hafa boðað til samstöðufundar að Lóni kl. 10:00.
Lesa meira

Ný könnun á Akureyri

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri mælist með 23% fylgi og þrjá bæjarfulltrúa, samkvæmt skoðanakönnun sem birt er í Fréttablaðinu í dag. L-listinn tapar rúmum helmingi fylgisins frá síðustu kosningum, mælist með 22,1% og þrj...
Lesa meira

Alvarleg staða í geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga

"Fullyrða má að geðheilbrigðisþjónusta barna- og unglinga á svæðinu sé í molum. Engin barna- og unglingageðdeild er rekin á vegum hins opinbera á Norður- og Austurlandi. Staðan er mjög alvarleg," skrifar Anna Kolbrún Árnadótti...
Lesa meira

Geðheilbrigðisþjónusta um allt land?

Á dögunum var sagt frá því í fréttum RÚV að börn og unglingar sem þurfa á þjónustu barna- og unglingadeildar Landsspítalans (BUGL) að halda þurfi að bíða mánuðum saman. Í sömu frétt er vitnað til orða móður sem segir a...
Lesa meira

Vorfundur Samorku

Alls munu hátt á fjórða hundrað manns taka þátt í Vorfundi Samorku sem haldinn verður í Hofi á Akureyri í dag og á morgun. Iðnaðarráðherra ávarpar fundinn og síðan verða flutt rúmlega 50 erindi, m.a. um raflínur og strengi,...
Lesa meira

Flugvöllurinn úr Vatnsmýri, ein útfærsla

"Greiðar samgöngur til Reykjavíkur eru mikilvægar samfélaginu á Akureyrarsvæðinu.  Sama má segja um aðrar landsbyggðir.  Flugið er hluti af þessum samgöngum.  Ef flugvöllurinn verður tekinn úr Vatnsmýrinni  þarf fyrst að fi...
Lesa meira

Flugvöllurinn úr Vatnsmýrinni, ein útfærsla

Greiðar samgöngur til Reykjavíkur eru mikilvægar samfélaginu á Akureyrarsvæðinu.  Sama má segja um aðrar landsbyggðir.  Flugið er hluti af þessum samgöngum.  Ef flugvöllurinn verður t
Lesa meira

Flugvöllurinn úr Vatnsmýrinni, ein útfærsla

Greiðar samgöngur til Reykjavíkur eru mikilvægar samfélaginu á Akureyrarsvæðinu.  Sama má segja um aðrar landsbyggðir.  Flugið er hluti af þessum samgöngum.  Ef flugvöllurinn verður t
Lesa meira

Flugvöllurinn úr Vatnsmýrinni, ein útfærsla

Greiðar samgöngur til Reykjavíkur eru mikilvægar samfélaginu á Akureyrarsvæðinu.  Sama má segja um aðrar landsbyggðir.  Flugið er hluti af þessum samgöngum.  Ef flugvöllurinn verður t
Lesa meira

Flugvöllurinn úr Vatnsmýrinni, ein útfærsla

Greiðar samgöngur til Reykjavíkur eru mikilvægar samfélaginu á Akureyrarsvæðinu.  Sama má segja um aðrar landsbyggðir.  Flugið er hluti af þessum samgöngum.  Ef flugvöllurinn verður t
Lesa meira

Flugvöllurinn úr Vatnsmýrinni, ein útfærsla

Greiðar samgöngur til Reykjavíkur eru mikilvægar samfélaginu á Akureyrarsvæðinu.  Sama má segja um aðrar landsbyggðir.  Flugið er hluti af þessum samgöngum.  Ef flugvöllurinn verður t
Lesa meira