Færri gestir í Hlíðarfjalli

„Ég er ágætlega sáttur við veturinn miðað við að veðrið var okkur frekar óhagstætt á löngum köflum,“ segir Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar. Rúmlega 70 þúsund gestir lögðu leið sín...
Lesa meira

Maí verður þokkalegur, segir veðurklúbburinn á Dalbæ

Veðurklúbburinn á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvk sendi í dag frá sér veðurspá fyrir maí.
Lesa meira

Börn starfsmanna fá ekki pláss á leikskóla

Deildarstjóri á leikskólanum Naustatjörn á Akureyri er ósátt við þá reglu skólans að börn starfsmanna fái ekki pláss á leikskólanum. Deildarstjórinn óskaði eftir því á fundi skólnefndar að málið yrði tekið fyrir og fja...
Lesa meira

Börn starfsmanna fá ekki pláss á leikskóla

Deildarstjóri á leikskólanum Naustatjörn á Akureyri er ósátt við þá reglu skólans að börn starfsmanna fái ekki pláss á leikskólanum. Deildarstjórinn óskaði eftir því á fundi skólnefndar að málið yrði tekið fyrir og fja...
Lesa meira

Eldur í ruslagámi

 Slökkviliðið á Akureyri var kallað út á áttunda tímanum í kvöld vegna elds í ruslagámi, norðan við Ráðhúsið. Greiðlega gekk að slökkva eldinn. Málið er í rannsókn. Slökkviliðið er af og til kallað út vegna elds í...
Lesa meira

Rúmlega 9000 Akureyringar skrifuðu undir

Ríflega helmingur bæjarbúa á Akureyri skrifuðu á undirskriftalista þar sem skorað er á stjórnvöld að halda Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýrinni. Alls skrifuðu 9.345 Akureyringar undir listann en til samanburðar kusu 9.537 manns í ...
Lesa meira

Rúmlega 9000 Akureyringar skrifuðu undir

Ríflega helmingur bæjarbúa á Akureyri skrifuðu á undirskriftalista þar sem skorað er á stjórnvöld að halda Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýrinni. Alls skrifuðu 9.345 Akureyringar undir listann en til samanburðar kusu 9.537 manns í ...
Lesa meira

Síðasti fundur kjörtímabilsins

Bæjarstjórn Akureyrar kemur saman klukkan 16:00 í dag og er þetta væntanlega síðasti fundur kjörtímabilsins. Ljóst er að mikil endurnýjun verður í bæjarstjórn, þar sem margir núverandi bæjarfulltrúar sækjast ekki eftir endurkj...
Lesa meira

Síðasti fundur kjörtímabilsins

Bæjarstjórn Akureyrar kemur saman klukkan 16:00 í dag og er þetta væntanlega síðasti fundur kjörtímabilsins. Ljóst er að mikil endurnýjun verður í bæjarstjórn, þar sem margir núverandi bæjarfulltrúar sækjast ekki eftir endurkj...
Lesa meira

Síðasti fundur kjörtímabilsins

Bæjarstjórn Akureyrar kemur saman klukkan 16:00 í dag og er þetta væntanlega síðasti fundur kjörtímabilsins. Ljóst er að mikil endurnýjun verður í bæjarstjórn, þar sem margir núverandi bæjarfulltrúar sækjast ekki eftir endurkj...
Lesa meira

Hof hefur styrkt ímynd Akureyrar

Árlega eru í kringum 200 viðburðir í Hofi á Akureyri af öllu tagi. Þar er boðið upp á tónleika, leiksýningar, danssýningar auk þess sem þar er fjöldi funda og ráðstefna.
Lesa meira

Hinn listinn í Eyjafjarðarsveit

Sigurlaug Hanna Leifsdóttir verkefnastjóri leiðir Hinn listann í Eyjafjarðarsveit. Heiðurssætið skipar Davíð Ragnar Ágústsson, húsvörður. 1.sæti Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, verkefnastjóri 2. sæti Lilja Sverrisdóttir, bóndi...
Lesa meira

Kennileiti í Grímsey fær styrk

Akureyrarstofa fær 3,2 millj. króna styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna lokahönnunar, smíði, flutnings og uppsetningu á kennileiti fyrir heimskautabauginn í Grímsey. Markmið styrksins er m.a. að draga fram sérstöðu ey...
Lesa meira

Karlmönnum fjölgar um helming

Helmings fjölgun var í komum karlmanna til Aflsins, samtaka um heimilis- og kynferðisofbeldi á Akureyri, í fyrra. Þetta kemur fram í árskýrslu samtakanna. Alls leituðu 26 karlar til Aflsins árið 2013 en voru 13 árið árið 2012. „É...
Lesa meira

Eyjólfur Guðmundsson nýr rektor Háskólans á Akureyri

Mennta- og menningamálaráðherra hefur samþykkt tillögu háskólaráðs Háskólans á Akureyri að dr. Eyjólfur Guðmundsson verði næsti rektor skólans. Alls bárust sjö umsóknir um starfið. Ráðið er til fimm ára í senn og má ger...
Lesa meira

Eyjólfur Guðmundsson nýr rektor Háskólans á Akureyri

Mennta- og menningamálaráðherra hefur samþykkt tillögu háskólaráðs Háskólans á Akureyri að dr. Eyjólfur Guðmundsson verði næsti rektor skólans. Alls bárust sjö umsóknir um starfið. Ráðið er til fimm ára í senn og má ger...
Lesa meira

"Hrikalega pirrandi"

Óprúttnir aðilar unnu skemmdarverk á tjaldsvæðinu að Hömrum á Akureyri á dögunum með því að fara inn á svæðið í leyfisleysi á bíl og spóla upp grasið. "Þetta er hrikalega pirrandi," segir Tryggvi Marinósson forstöðuma
Lesa meira

"Hrikalega pirrandi"

Óprúttnir aðilar unnu skemmdarverk á tjaldsvæðinu að Hömrum á Akureyri á dögunum með því að fara inn á svæðið í leyfisleysi á bíl og spóla upp grasið. "Þetta er hrikalega pirrandi," segir Tryggvi Marinósson forstöðuma
Lesa meira

"Hrikalega pirrandi"

Óprúttnir aðilar unnu skemmdarverk á tjaldsvæðinu að Hömrum á Akureyri á dögunum með því að fara inn á svæðið í leyfisleysi á bíl og spóla upp grasið. "Þetta er hrikalega pirrandi," segir Tryggvi Marinósson forstöðuma
Lesa meira

"Hrikalega pirrandi"

Óprúttnir aðilar unnu skemmdarverk á tjaldsvæðinu að Hömrum á Akureyri á dögunum með því að fara inn á svæðið í leyfisleysi á bíl og spóla upp grasið. "Þetta er hrikalega pirrandi," segir Tryggvi Marinósson forstöðuma
Lesa meira

Fyrsta útskrift leiðsögumanna

Símenntun Háskólans á Akureyri útskrifaði 30 nemendur úr leiðsögunámi á dögunum. Þetta er í fyrsta skipti sem útskrifað er úr slíku námi utan höfuðborgarsvæðisins og geta nemendurnir fengið aðild að Félagi leiðsögumann...
Lesa meira

Milljóna króna tap hjá Þór

Rúmlega 14 milljóna króna tap var á rekstri Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri á síðasta ári sem má að stærstum hluta rekja til knattspyrnudeildar félagsins. Árni Óðinsson, formaður Þórs, segir að þátttaka kvennaliðsins...
Lesa meira

Ferðamannabærinn Akureyri

"Akureyri getur orðið miðstöð ferðaþjónustu á landsbyggðinni ef vilji og áræði eru fyrir hendi. Ferðaþjónusta er í dag sú atvinnugrein sem aflar þjóðfélaginu mestra gjaldeyristekna og hefur þar með stungið sjávarútveg og...
Lesa meira

Ferðaþjónusta allt árið

Akureyri getur orðið miðstöð ferðaþjónustu á landsbyggðinni ef vilji og áræði eru fyrir hendi. Ferðaþjónusta er í dag sú atvinnugrein sem aflar þjóðfélaginu mestra gjaldeyristekna og hefur þar með stungið sjávarútveg og ...
Lesa meira

Rödd Akureyrar þarf að heyrast

"Akureyri þarf að endurheimta stöðu sína sem forystusveitarfélag á landsbyggðinni. Þetta var viðkvæðið hjá mörgum viðmælendum okkar í undirbúningsferli stefnuskrár okkar sjálfstæðismanna.  Það skiptir máli hvernig tekið...
Lesa meira

Rödd Akureyrar

Akureyri þarf að endurheimta stöðu sína sem forystusveitarfélag á landsbyggðinni. Þetta var viðkvæðið hjá mörgum viðmælendum okkar í undirbúningsferli stefnuskrár okkar sjálfstæðismanna.  Það skiptir máli hvernig tekið ...
Lesa meira

VG á Akureyri vill hækka grunnlaun

"Akureyri og Eyjafjarðarsvæðið er láglaunasvæði, samanborið við höfuðborgarsvæðið og hefur þessi staða verið nokkuð lengi við lýði. Akureyrarbær er lang stærsti vinnuveitandinn í sveitarfélaginu og hlýtur þar með að le...
Lesa meira