
Bráðabirgðaaðstaða sett upp á Akureyrarflugvelli til að mæta mikilli farþegaaukningu
Málefnasamningur nýs meirihluta á Akureyri, L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks var kynntur á kaffihúsinu LYST í Lystigarðinum á Akureyri í dag.
Málefnasamningur nýrrar bæjarstjórnar Akureyrar verður undirritaður i Lystigarðinum í dag kl 15.00. Eins og oft hefur framkomið eru það L-listinn, Sjálfstæðisflokkur, og Miðflokkur sem mynda meirirhluta í bæjarstjórn en alls hafa flokkarnir sex bæjarfulltrúa af ellefu.
Á morgun fimmtudag kl. 20 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Gústav Geir Bollason – Sandtímasálmur um fölnandi jarðarblóm, Auður Lóa Guðnadóttir – Forvera og ljósmyndasamsýningin Svarthvítt. Boðið verður upp á listamannaspjall um Svarthvítt kl. 21 og er stjórnandi Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins.
Fyrsta skóflustunga að uppbyggingu fjölbýlishúss við Útgarð
Fyrsti sveitastjórnarfundur nýrrar sveitastjórnar í Norðurþingi hófst nú rétt í þessu. Þar kynnti nýr meirihluti B-lista Framsóknarflokks og félagshyggju og D-lista Sjálfstæðisflokks málefnasamning sinn.
Fimm umsækjendur hafa dregið umsókn sína til baka
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 42 verkefni styrki af þeim 179 umsóknum sem bárust
Famkvæmdastjóri Völsungs kallar eftir stefnu Norðurþings í íþrótta og æskulýðsmálum
María Pálsdóttir á Hælinu hlaut viðurkenninguna Landstólpann
Hestamannafélagið Þráinn vinnur nú við endurbætur á reiðvegum í Grýtubakkhreppi
Súlur, tímarit Sögufélags Eyfirðinga, er komið út
Sjúkrahúsinu á Akureyri bárust gjafir frá Gjafasjóði SAk að upphæð 9,4 milljónir króna á árinu 2021 og frá Hollvinum SAk og öðrum velunnurum fyrir 8,9 milljónir
Um þessar mundir er hópur flytjenda á ýmsum aldri, einsöngvarar, bakraddir, hljómsveit ásamt heiðursgesti að vinna að glæsilegri tónleikasýningu sem flutt verður í Húsavíkurkirkju á sunnudag Allur ágóði tónleikanna rennur til Krabbameinsfélags Þingeyinga og í Ljósið endurhæfing og stuðningsmiðstöð
Fulltrúar L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks hafa komist að samkomulagi um að mynda meirihluta í bæjarstjórn á Akureyri.
Kjarnaskógur ein stærsta líkamsræktarstöð landsins
Í upphafi brautskráningarræðu sinnar í dag sagði Sigríður Huld Jónsdóttir skólameistari það mikið ánægjuefni að geta nú loks útskrifað nemendur frá skólanum án samgöngutakmarkana og sóttvarnaaðgerða, sem hafi verið staðreyndin á síðustu fjórum útskriftum