
Bærinn fellst ekki á þessa skyndilegu beiðni
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir óskar eftir að Akureyrarbær kosti gerð bílakjallara við heilsugæslustöð
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir óskar eftir að Akureyrarbær kosti gerð bílakjallara við heilsugæslustöð
Hraunhellar sem fundust í Þeystareykjahrauni árið 2016 hafa verið friðlýstir. Það gerði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sem var á ferðinni norðan heiða á dögunum.
Lítið skref í að endurvekja sjómannadaginn
Í tilefni sjómannadagsins, sunnudaginn 12. júní, verður ýmislegt í boði á Akureyri og nágrenni frá og með deginum í dag og fram á sunnudag
Öllum farþegum verður boðin endurgreiðsla, og þeim sem vilja hjálpað að komast á áfangastað erlendis eða heim aftur.
Tónlistarmaðurinn Stebbi JAK mætir með kassagítarinn og fagnar upphafi Listasumars með tónleikum í Listasafninu á Akureyri á morgun laugardag
Sjómenn verið samningslausir í hátt á þriðja ár og enginn fundur fyrr en í haust
Eftir góðar viðtökur á Svalbarða og Grænlandi, hafa sjö bæjarfélög á Íslandi nú þróað staðbundna leiðarvísa til þess að bæta gestamóttöku. Leiðarvísarnir fara í loftið í þann mund er skemmtiferðaskipin hefja komur sínar til Íslands á ný.
Hafnasamlagið stendur fyrir útgáfu á leiðavísi fyrir ferðafólk um Hrísey og Grímsey, eftir góðar viðtökur á Svalbarða og Grænlandi, hafa sjö bæjarfélög á Íslandi þar með talið Grímsey og Hrísey, þróað staðbundna leiðarvísa til þess að taka á móti gestum.
Gáfu bekk til minningar um Ólaf Búa Gunnlaugsson
erkefni nemenda um Úkraínu voru til sýnis, flutt var tónlistaratriði, og þá var fjöldi fjáröflunarverkefna í gangi; happdrætti, tombóla, fata- og munamarkaður, veitingasala og fleira.
Eiginlega allir landsmenn hafa á einhverjum timapunkti farið i JMJ á Akureyri fest þar kaup á fatnaði og fengið eina góða sögu eða tvær i kaupbæti.
Fyrsta kastið verður opið þar alla virka daga frá kl. 8-16 en í bígerð er að hafa einnig afgreiðslutíma um helgar þegar líður á sumarið.
Hann mun ávarpa kandídata sem brautskrást úr grunnnámi á laugardeginum.
Starfsstöð Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar, Landgræðslunnar og Náttúrurannsóknarstöðvar við Mývatn, Ramý hefur verið opnuð á Skútustöðum í Mývatnssveit. Ríkið keypti á liðnu ári Hótel Gíg sem þar stendur, hús sem upphaflega hýsti barnaskóla sveitararinnar og er breytingum á þeim hluta hússins þar sem starfsstöðvar stofnanana verða senn að ljúka.Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, opnaði starfsstöðina formlega.
Ellen Jónína Sæmundsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Vinnumálastofnunar á Norðurlandi eystra og Austurlandi
Söngleikurinn Chicago verður frumsýndur í Samkomuhúsinu í janúar 2023
Tilkynnt var um fjórðu úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands nýverið og hlutu 34 verkefni styrki upp á 92 m.kr.
Ásthildur Sturludóttir er viðmælandi Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu með Ásgeiri Ólafs
- Segir Birna Ásgeirsdóttir, formaður Golfklúbbs Húsavíkur
Króksstaðareiðin var um margra ára skeið árlegur viðbuður í lífi hestamanna á Akureyri, en lá um skeið í dvala. Hefðin var endurvakinn við mikinn fögnuð í fyrra. Og aftur nú í vor og var þátttaka góðu, um 80 manns tóku þátt.
Framkvæmdastjóri Völsungs segir viðhald íþóttamannvirkja ábótavant
Hvatningarverðlaun Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) eru veitt árlega þeirri starfseiningu eða hópi starfsmanna sem hafa á einhvern hátt haft þau áhrif á starfsemi sjúkrahússins að það gefi tilefni til jákvæðrar endurgjafar og eftirbreytni. Í þetta sinn hlutu allir starfsmenn sem starfa á rannsóknadeild sjúkrahússins hvatningarverðlaunin.
Heimferð er einstæð ör-leikhúsupplifun í húsbíl fyrir lítinn áhorfendahóp í senn, aðeins 8 áhorfendur komast inn á hverja sýningu fyrir sig. Sýningin verður á Akureyri dagana 4. Og 5. Júní næstkomandi. Það er Handbendi brúðuleikhús sem stendur fyrir sýningunni í samstarfi viðProFit Arts í Tékklandi og Arctic Culture Lab í Grænlandi/Noregi.