Bærinn fellst ekki á þessa skyndilegu beiðni

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir óskar eftir að Akureyrarbær kosti gerð bílakjallara við heilsugæslustöð

Lesa meira

Hraunhellar í Þeystareykjahrauni friðlýstir

Hraunhellar sem fundust í Þeystareykjahrauni árið 2016 hafa verið friðlýstir. Það gerði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sem var á ferðinni norðan heiða á dögunum.

Lesa meira

Spegill inn í horfinn tíma

Vel heppnuð „general prufa“ í Flatey á Skjálfanda

Lesa meira

Jóhannes Sigurjónsson ritstjóri er látinn

Lesa meira

Sjómönnum boðið í heimsókn á Iðnaðarsafnið

Lítið skref í að endurvekja sjómannadaginn

Lesa meira

Sjómannadagurinn á Akureyri og nágrenni

Í tilefni sjómannadagsins, sunnudaginn 12. júní, verður ýmislegt í boði á Akureyri og nágrenni frá og með deginum í dag og fram á sunnudag

Lesa meira

Niceair fellir niður öll flug til Bretlands í júní

Öllum farþegum verður boðin end­ur­greiðsla, og þeim sem vilja hjálpað að kom­ast á áfangastað er­lend­is eða heim aft­ur.

Lesa meira

Listasumar hefst á morgun

Tónlistarmaðurinn Stebbi JAK mætir með kassagítarinn og fagnar upphafi Listasumars með tónleikum í Listasafninu á Akureyri á morgun laugardag

Lesa meira

Endalaus þoka í viðræðum og enginn vilji hjá SFS að semja

Sjómenn verið samningslausir í hátt á þriðja ár og enginn fundur fyrr en í haust

Lesa meira

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir er nýr framkvæmdastjóri SSNE

Lesa meira

Hvað má og hvað má ekki – nýir leiðarvísar fyrir ferðafólk

Eftir góðar viðtökur á Svalbarða og Grænlandi, hafa sjö bæjarfélög á Íslandi nú þróað staðbundna leiðarvísa til þess að bæta gestamóttöku. Leiðarvísarnir fara í loftið í þann mund er skemmtiferðaskipin hefja komur sínar til Íslands á ný.

Lesa meira

Leiðarvísar fyrir gesti í Hrísey og Grímsey

Hafnasamlagið stendur fyrir  útgáfu á leiðavísi fyrir ferðafólk um Hrísey og Grímsey, eftir góðar viðtökur á Svalbarða og Grænlandi, hafa sjö bæjarfélög á Íslandi þar með talið Grímsey og Hrísey, þróað staðbundna leiðarvísa til þess að taka á móti gestum.

Lesa meira

Enginn annar staður en háskólasvæðið kom til greina

Gáfu bekk til minningar um Ólaf Búa Gunnlaugsson

Lesa meira

Tæp 400 þúsund söfnuðust á Úkraínudegi Grenivíkurskóla

erkefni nemenda um Úkraínu voru til sýnis, flutt var tónlistaratriði, og þá var fjöldi fjáröflunarverkefna í gangi; happdrætti, tombóla, fata- og munamarkaður, veitingasala og fleira.

Lesa meira

Fjórði ættliður mættur til starfa hjá JMJ

Eiginlega allir landsmenn hafa á einhverjum timapunkti farið i JMJ á Akureyri  fest þar kaup á fatnaði  og fengið eina góða sögu eða tvær i kaupbæti.  

Lesa meira

Upplýsingmiðstöðin opnuð aftur í Hofi

Fyrsta kastið verður opið þar alla virka daga frá kl. 8-16 en í bígerð er að hafa einnig afgreiðslutíma um helgar þegar líður á sumarið. 

Lesa meira

Þórólfur verður heiðursgestur Háskólahátíðar

Hann mun ávarpa kandídata sem brautskrást úr grunnnámi á laugardeginum. 

Lesa meira

Gígur í Mývatnssveit verður starfsstöð fjögurra stofnana

Starfsstöð Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar, Landgræðslunnar og Náttúrurannsóknarstöðvar við Mývatn, Ramý hefur verið opnuð á Skútustöðum í Mývatnssveit. Ríkið keypti á liðnu ári Hótel Gíg sem þar stendur, hús sem upphaflega hýsti barnaskóla sveitararinnar og er breytingum á þeim hluta hússins þar sem starfsstöðvar stofnanana verða senn að ljúka.Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, opnaði starfsstöðina formlega.

Lesa meira

Nýr forstöðumaður hjá Vinnumálastofnun á Norðurlandi eystra og Austurlandi

Ellen Jónína Sæmundsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Vinnumálastofnunar á Norðurlandi eystra og Austurlandi

Lesa meira

Jóhanna Guðrún leikur Velmu í Chicago

Söngleikurinn Chicago verður frumsýndur í Samkomuhúsinu í janúar 2023

Lesa meira

Fimm verkefni á Norðausturlandi hlutu styrk úr Barnamenningarsjóði

Tilkynnt var um fjórðu úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands nýverið og hlutu 34 verkefni styrki upp á 92 m.kr. 

Lesa meira

Ásthildur Sturludóttir í 10 bestu

Ásthildur Sturludóttir er viðmælandi Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu með Ásgeiri Ólafs

Lesa meira

„Þessi völlur er sannkölluð perla Norðurþings“

-  Segir Birna Ásgeirsdóttir, formaður Golfklúbbs Húsavíkur

Lesa meira

Króksstaðareið í blíðskaparveðri

Króksstaðareiðin var um margra ára skeið árlegur viðbuður í lífi hestamanna á Akureyri, en lá um skeið í dvala. Hefðin var  endurvakinn við mikinn fögnuð í fyrra. Og aftur nú í vor og var þátttaka góðu, um 80 manns tóku þátt.

Lesa meira

„Við eigum að vera stolt af okkar íþróttastarfi og eigum að viðhalda og reka þau mannvirki sem við eigum í dag með sóma“

Framkvæmdastjóri Völsungs segir viðhald íþóttamannvirkja ábótavant

Lesa meira

Rannsóknadeild SAk hlaut hvatningarverðlaunin

Hvatningarverðlaun Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) eru veitt árlega þeirri starfseiningu eða hópi starfsmanna sem hafa á einhvern hátt haft þau áhrif á starfsemi sjúkrahússins að það gefi tilefni til jákvæðrar endurgjafar og eftirbreytni. Í þetta sinn hlutu allir starfsmenn sem starfa á rannsóknadeild sjúkrahússins hvatningarverðlaunin.

 

Lesa meira

Heimferð er einstæð ör-leikhúsupplifun í húsbíl

Heimferð er einstæð ör-leikhúsupplifun í húsbíl fyrir lítinn áhorfendahóp í senn, aðeins 8 áhorfendur komast inn á hverja sýningu fyrir sig. Sýningin verður á Akureyri dagana 4. Og 5. Júní næstkomandi.  Það er Handbendi brúðuleikhús sem stendur fyrir sýningunni í samstarfi viðProFit Arts í Tékklandi og Arctic Culture Lab í Grænlandi/Noregi.

Lesa meira