
Tvær nýjar leikskóladeildir til að mæta aukinni þörf
Talsverð fjölgun hefur orðið á umsóknum um leikskólapláss á Akureyri undanfarin misseri og stór árgangur barna er að komast á leikskólaaldur haustið 2023. Þar af leiðandi stóð sveitarfélagið frammi fyrir því verkefni að fjölga leikskólarýmum í bænum