Tvennt á slysadeild eftir bílveltu

Tvennt var flutt á slysadeild FSA eftir að bíll fór út af Grenivíkurvegi í gærkvöld og valt niður bratta hlíð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri fór bíllinn nokkrar veltur niður hlíðina. Kona sem var farþegi í bílnum slasaðist á hendi og hálsi en ökumaðurinn var talinn hafa sloppið betur.

Nýjast