Í dag, síðasta vetrardag, frá kl. 15.00 verða félagar í Mat úr héraði með matarstemmningu í göngugötunni á
Akureyri. Með þessari uppákomu er veturinn kvaddur og sumrinu heilsað.
Sitthvað af úrvalsmat úr matarhéraðinu Eyjafirði að smakka en fyrst og fremst er tilgangurinn að gera eitthvað skemmtilegt í tilefni
árstíðaskiptanna, segir í fréttatilkynningu.