Hörður Geirsson ljósmyndari og forstöðumaður ljósmyndadeildar Minjasafnsins fór í útsýnisflug yfir Akureyri í góða veðrinu í gær, fimmtudaginn 10. júlí. Hörður var að sjálfsögðu með myndavélina með sér og hann veitir okkur dálitla innsýn í hvernig fuglar himinsins sjá bærinn okkar. Smellið hér til að skoða myndir