Keppnin hefst á torfærunni laugardaginn 10. maí kl 13:00 í landi Glerár ofan Akureyrar. Á sunnudeginum kl. 13:00 verður svo keppt í sandspyrnunni og verður hún á söndunum við Hrafnagil. Í sandspyrnunni verður keppt í 10 flokkum á öllum gerðum farartækja.
Nánari umfjöllun um mótið verður í blaðinu á morgun.