Allar rúður brotnar í húsi Skógræktarfélags Eyfirðinga
05. júní, 2008 - 13:03
Allar rúður voru brotnar í húsi Skógræktarfélags Eyfirðinga, Kjarnakoti í Kjarnaskógi síðastliðna nótt. Ekki
er vitað hverjir voru þar að verki en aðkoman var síður en svo skemmtileg.
Einhvern vegin hefur okkur hjónum alltaf tekist að teljast til þeirra ríku og velmegandi í þessu samfélagi. Þó okkar upplifun hér áður fyrr væri að við ættum vart til hnífs og skeiðar, þá hafa stjórnvöld í gegnum tíðina fundið út að svo sé ekki.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkti fyrir áramót með fjórum atkvæðum að ganga til samninga við SS-Byggi á grundvelli tilboðs frá fyrirtækinu í smíði á brú yfir Glerá og jöfnunarstöðvar fyrir strætó, en hún hefur verið í miðbænum við BSO um langt skeið.
Í desember heimsótti Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við Auðlindadeild Háskólans á Akureyri, umhverfislíftæknideild Tækniháskólans í Lódz (LUT) í Póllandi.
Heildarumferð ársins 2025 á milli Eyjarfjarðar og Þingeyjarsveitar var 846.918 ferðir sem jafngildir 2.320 ferðum að meðaltali á dag. Þetta er aukning um 7,6% á milli ára. Ársaukning á ferðum í gegnum göngin var 3,3% en 22% um Víkurskarð. Hlutfall umferðar um göngin var 74% en var 77% árið 2024.
Svalbarðsstrandarhreppur fékk nýverið afhent iðnaðarhús í Borgartúni. Kaupin eru hluti af heildstæðri framtíðarsýn um betri nýtingu húsnæðis og markvissa uppbyggingu þjónustu sveitarfélagsins.
Þórhallur Jónsson varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri gefur kost á sér í 2-3 sæti í komandi röðun Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningarnar n.k vor. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hann sendi til fjölmiðla og er svohljóðandi:.