Allar rúður brotnar í húsi Skógræktarfélags Eyfirðinga

Allar rúður voru brotnar í húsi Skógræktarfélags Eyfirðinga, Kjarnakoti í Kjarnaskógi síðastliðna nótt.  Ekki er vitað hverjir voru þar að verki en aðkoman var síður en svo skemmtileg.

Nýjast