Fréttir

Fjölmenni á Bleika kvöldinu í Hofi

Konur á öllu aldri fjölmenntu í Menningarhúsið Hof í gærkvöld en þar var efnt til konukvölds í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands. Tilgangurinn með Bleika kvöldinu var þríþættur; að eiga góða og skemmtilega kvöldstund,...
Lesa meira

Bjarki Baldvinsson í KA

Húsvíkingurinn Bjarki Baldvinsson hefur gengið til liðs við  knattspyrnulið KA og mun hann spila með liðinu í 1. deildinni næsta sumar.  Gengið var í dag frá samningi við Bjarka til tveggja ára, en frá þessu er greint á heimas...
Lesa meira

Bjarki Baldvinsson í KA

Húsvíkingurinn Bjarki Baldvinsson hefur gengið til liðs við  knattspyrnulið KA og mun hann spila með liðinu í 1. deildinni næsta sumar.  Gengið var í dag frá samningi við Bjarka til tveggja ára, en frá þessu er greint á heimas...
Lesa meira

Ráðgert hefja framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng á næsta ári

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að það standi ekki annað til í sínum huga en að ráðast í framkvæmdir við gerð Vaðlaheiðarganga og hefja þær í byrjun næsta árs. “Ég hef ekkert séð sem kemur í veg fyrir...
Lesa meira

Gervigrasið í Boganum á Akureyri sótthreinsað

Fjölnotahúsið Boginn á Akureyri er lokaður í dag og á morgun en þessa stundina er Sigfús Ólafur Helgason formaður og framkvæmdstjóri Þórs að sótthreinsa gervigrasið á knattspyrnuvellinum í húsinu með sterku eiturefni. Nokkuð...
Lesa meira

Gervigrasið í Boganum á Akureyri sótthreinsað

Fjölnotahúsið Boginn á Akureyri er lokaður í dag og á morgun en þessa stundina er Sigfús Ólafur Helgason formaður og framkvæmdstjóri Þórs að sótthreinsa gervigrasið á knattspyrnuvellinum í húsinu með sterku eiturefni. Nokkuð...
Lesa meira

Nokkrar góðar ferðareglur fyrir rjúpnaskyttur

Rjúpnaveiðitímabilið hefst á morgun, föstudaginn 28. október, og eru veiðar heimilaðar í alls níu daga á tímabilinu sem lýkur sunnudaginn 27. nóvember. Eru þetta heldur færri dagar en undanfarin ár og má  því búast við miki...
Lesa meira

Skipulagslýsing af Svæðisskipulagi Eyjafjarðar verði endurskoðað

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrarbæjar í dag var tekið fyrir erindi, þar sem Bjarni Kristjánsson f.h. Samvinnunefndar um Svæðisskipulag Eyjafjarðar sendir inn til samþykktar skipulagslýsingu af Svæðisskipulagi Eyjafjarðar ásamt fyl...
Lesa meira

Störfum við Sjúkrahúsið á Akureyri fækkar um 20-25

Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2012 er gerð niðurskurðarkrafa á Sjúkrahúsið á Akureyri sem nemur um 69 milljónum, eða 1,7%. Við þá tölu bætist sá halli sem er á rekstri ársins 2011 sem stefnir í  um 100 milljónir. Ve...
Lesa meira

Störfum við Sjúkrahúsið á Akureyri fækkar um 20-25

Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2012 er gerð niðurskurðarkrafa á Sjúkrahúsið á Akureyri sem nemur um 69 milljónum, eða 1,7%. Við þá tölu bætist sá halli sem er á rekstri ársins 2011 sem stefnir í  um 100 milljónir. Ve...
Lesa meira

Námskeið fyrir þá sem vilja fá sér landsnámshænur

Símey býður upp á nokkur námskeið í næstu viku og þar á meðal er námskeið fyrir þá sem langar að láta drauminn rætast og fá sér landnámshænur í garðinn. Leiðbeinandi er Sigurvin Jónsson en sjálfur er hann með landsnáms...
Lesa meira

Víkingar rótburstuðu Jötna í kvöld

SA Víkingar höfðu betur gegn SA Jötnum í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí. Lokatölur urðu 12-1 sigur Víkinga. Eins og tölur gefa til kynna voru yfirburðir Víkinga miklir í leiknum. Eftir fyrstu ...
Lesa meira

Víkingar rótburstuðu Jötna í kvöld

SA Víkingar höfðu betur gegn SA Jötnum í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí. Lokatölur urðu 12-1 sigur Víkinga. Eins og tölur gefa til kynna voru yfirburðir Víkinga miklir í leiknum. Eftir fyrstu ...
Lesa meira

Víkingar rótburstuðu Jötna í kvöld

SA Víkingar höfðu betur gegn SA Jötnum í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí. Lokatölur urðu 12-1 sigur Víkinga. Eins og tölur gefa til kynna voru yfirburðir Víkinga miklir í leiknum. Eftir fyrstu ...
Lesa meira

Átta leikmenn Þórs framlengdu samning sinn

Átta leikmenn meistaraflokks Þórs í knattspyrnu, framlengdu í kvöld samning sinn við félagið um eitt ár. Allir áttu leikmennirnir eitt ár eftir af samningi sínum og þeir munu því leika með Þór næstu tvö árin í það minnsta....
Lesa meira

Átta leikmenn Þórs framlengdu samning sinn

Átta leikmenn meistaraflokks Þórs í knattspyrnu, framlengdu í kvöld samning sinn við félagið um eitt ár. Allir áttu leikmennirnir eitt ár eftir af samningi sínum og þeir munu því leika með Þór næstu tvö árin í það minnsta....
Lesa meira

Oddur í banni gegn HK-Heimir klár í slaginn?

Hornamaðurinn Oddur Gretarsson verður í leikbanni þegar Akureyri sækir HK heim í N1-deild karla næstkomandi sunnudag. Oddur fékk rauða spjaldið á lokasekúndunum í leik Akureyrar og Vals á dögunum er hann reyndi að hindra síðustu ...
Lesa meira

Oddur í banni gegn HK-Heimir klár í slaginn?

Hornamaðurinn Oddur Gretarsson verður í leikbanni þegar Akureyri sækir HK heim í N1-deild karla næstkomandi sunnudag. Oddur fékk rauða spjaldið á lokasekúndunum í leik Akureyrar og Vals á dögunum er hann reyndi að hindra síðustu ...
Lesa meira

Oddur í banni gegn HK-Heimir klár í slaginn?

Hornamaðurinn Oddur Gretarsson verður í leikbanni þegar Akureyri sækir HK heim í N1-deild karla næstkomandi sunnudag. Oddur fékk rauða spjaldið á lokasekúndunum í leik Akureyrar og Vals á dögunum er hann reyndi að hindra síðustu ...
Lesa meira

Hægur bati framundan í efnahagslífinu að mati ASÍ

Ný hagspá hagdeildar ASÍ gerir ráð fyrir að verstu afleiðingar hrunsins séu nú að baki og framundan sé hægur bati í efnahagslífinu. Áhyggjuefni er hins vegar að efnahagsbatinn framundan er svo veikur að við blasir doði í hagker...
Lesa meira

Telma hættir í sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps var lagt fram bréf frá Telmu Brim Þorleifsdóttur þar sem hún óskar eftir lausn frá störfum í sveitarstjórn. Telma hefur flutt búferlum úr sveitarfélaginu og hverfur því
Lesa meira

Telma hættir í sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps var lagt fram bréf frá Telmu Brim Þorleifsdóttur þar sem hún óskar eftir lausn frá störfum í sveitarstjórn. Telma hefur flutt búferlum úr sveitarfélaginu og hverfur því
Lesa meira

Víkingar og Jötnar mætast í Skautahöllinni í kvöld

Tveir leikir fara fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld. Í Skautahöllinni á Akureyri mætast Víkingar og Jötnar í innbyrðisviðureign Skautafélags Akureyrar kl. 19:30 og á sama tíma mætast Húnar og SR í Egilshöllinni. Le...
Lesa meira

Víkingar og Jötnar mætast í Skautahöllinni í kvöld

Tveir leikir fara fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld. Í Skautahöllinni á Akureyri mætast Víkingar og Jötnar í innbyrðisviðureign Skautafélags Akureyrar kl. 19:30 og á sama tíma mætast Húnar og SR í Egilshöllinni. Le...
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum um styrki til menningarverkefna

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa meira

Atli og Gísli Páll í viðræður við úrvalsdeildarlið

Miðjumaðurinn Atli Sigurjónsson og varnarmaðurinn Gísli Páll Helgason, leikmenn Þórs, hafa báðir fengið leyfi til þess að ræða við úrvalsdeildarfélög. Þetta staðfestir Unnsteinn Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Þórs, v...
Lesa meira

Atli og Gísli Páll í viðræður við úrvalsdeildarlið

Miðjumaðurinn Atli Sigurjónsson og varnarmaðurinn Gísli Páll Helgason, leikmenn Þórs, hafa báðir fengið leyfi til þess að ræða við úrvalsdeildarfélög. Þetta staðfestir Unnsteinn Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Þórs, v...
Lesa meira