Fréttir
28.11.2011
Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar hefur ákveðið að halda árlega upp á fullveldisdaginn 1. desember. Á síðastliðnu ári var það gert með glæsibrag þegar Hannes Blandon sóknarprestur Eyjafjarðarsveitar hélt tónleika þar sem...
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Egill Arnar Sigurþórsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar hefur sent frá yfirlýsingu í framhaldi af úttekt Akureyrarbæjar á rekstri LA. Yfirlýsingin er svohljóðandi: Í ágúst 2008 var sá er þetta ritar ráðin...
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Litlu mátti muna að illa færi þegar mjólkurbíll frá MS Akureyri rakst á jarðýtutönn sem stóð útaf vagni flutningabíls, þegar bílarnir mættust norðan við Húsavík sl. föstudagsmorgun. Hliðin bílstjóramegin á mjólkurbílnu...
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Litlu mátti muna að illa færi þegar mjólkurbíll frá MS Akureyri rakst á jarðýtutönn sem stóð útaf vagni flutningabíls, þegar bílarnir mættust norðan við Húsavík sl. föstudagsmorgun. Hliðin bílstjóramegin á mjólkurbílnu...
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Litlu mátti muna að illa færi þegar mjólkurbíll frá MS Akureyri rakst á jarðýtutönn sem stóð útaf vagni flutningabíls, þegar bílarnir mættust norðan við Húsavík sl. föstudagsmorgun. Hliðin bílstjóramegin á mjólkurbílnu...
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Litlu mátti muna að illa færi þegar mjólkurbíll frá MS Akureyri rakst á jarðýtutönn sem stóð útaf vagni flutningabíls, þegar bílarnir mættust norðan við Húsavík sl. föstudagsmorgun. Hliðin bílstjóramegin á mjólkurbílnu...
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Sportvitinn á Akureyri er nýr staður fyrir alla unnendur íþrótta en staðurinn opnar fyrir almenning um næstu helgi. Staðurinn, sem staðsettur er á gamla Oddvitanum, tekur 200 manns í sæti í stóra salnum en 80 manns rúmast í minni...
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Sjö verkalýðsfélög í Eyjafirði afhentu Mæðrastyrksnefnd Akureyrar styrk að upphæð kr. 1.770.000 fyrir helgina. Jóna Berta Jónsdóttir veitti styrknum viðtöku fyrir hönd Mæðrastyrksnefndarinnar. Jóna Berta þakkaði fyrir og sag...
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Varðskipið Þór verður til sýnis á Akureyri í dag og á morgun en skipið lagðist að Oddeyrarbryggju í morgun, eins og fram kemur hér neðar á síðunni. Almenningi gefst kostur á að skoða skipið frá kl. 13:00-18:00 og á morgun
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Varðskipið Þór verður til sýnis á Akureyri í dag og á morgun en skipið lagðist að Oddeyrarbryggju í morgun, eins og fram kemur hér neðar á síðunni. Almenningi gefst kostur á að skoða skipið frá kl. 13:00-18:00 og á morgun
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Orri Freyr Hjaltalín er á leiðinni til síns gamla uppeldisfélags Þórs frá Akureyri en Orri hefur verið fyrirliði úrvalsliðs Grindavíkur undanfarin ár. Samkvæmt heimildum Vikudags mun Orri skrifa undir samning við Þór síðar í v...
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Orri Freyr Hjaltalín er á leiðinni til síns gamla uppeldisfélags Þórs frá Akureyri en Orri hefur verið fyrirliði úrvalsliðs Grindavíkur undanfarin ár. Samkvæmt heimildum Vikudags mun Orri skrifa undir samning við Þór síðar í v...
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Varðskipið Þór kom til Akureyrar í morgun og er áætlað að skipið verði opið til sýnis við Oddeyrarbryggju í dag frá kl. 13:00-18:00 og á morgun þriðjudaginn 29. nóvember frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-17:00. Varðskipið var af...
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Varðskipið Þór kom til Akureyrar í morgun og er áætlað að skipið verði opið til sýnis við Oddeyrarbryggju í dag frá kl. 13:00-18:00 og á morgun þriðjudaginn 29. nóvember frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-17:00. Varðskipið var af...
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Slökkviliðsmenn hafa áhyggjur af því hve mörg heimili í landinu eru berskjölduð fyrir eldsvoðum. Allt of mörg heimili hafa engan eða of fáa reykskynjara. Þau fengju því litla eða enga viðvörun ef eldur yrði laus að næturlagi....
Lesa meira
Fréttir
28.11.2011
Stjórnin Samfylkingarfélagsins í Þingeyjarsýslu hefur sent frá ályktun, þar sem hún harmar þá ákvörðun innanríkisráðherra að veita Huang Nubo ekki undanþágu frá lögum til að kaupa jörðina Grímsstaði á Fjöllum. Þá l...
Lesa meira
Fréttir
27.11.2011
Talsverð eftirspurn hefur verið eftir lóðum við Daggarlund enda um góðar byggingarlóðir að ræða, að sögn Péturs Bolla Jóhannessonar skipulagsstjóra á Akureyri. Lóðirnar eru byggingarhæfar nú og má því búast við að o...
Lesa meira
Fréttir
27.11.2011
Einn leikur fór fram á Íslandsmóti karla í íshokkí gær er Björninn lagði lið Jötna, 4-3, í Skautahöllinni á Akureyri. Jötnar gátu jafnað metin úr vítaskoti þegar tuttugu sekúndur voru eftir en Dananum Lars Foder brást boga...
Lesa meira
Fréttir
27.11.2011
Einn leikur fór fram á Íslandsmóti karla í íshokkí gær er Björninn lagði lið Jötna, 4-3, í Skautahöllinni á Akureyri. Jötnar gátu jafnað metin úr vítaskoti þegar tuttugu sekúndur voru eftir en Dananum Lars Foder brást boga...
Lesa meira
Fréttir
27.11.2011
Það urðu stórtíðindi í kvennaknattspyrnunni í síðustu viku þegar ein dáðasta knattspyrnukona Akureyrar, Rakel Hönnudóttir, yfirgaf Þór/KA og gekk í raðir Breiðabliks. Hún mun því leika með Kópavogsliðinu í Pepsi-deildinn...
Lesa meira
Fréttir
26.11.2011
Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Akureryar í dag, þegar kveikt var á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Fólk var í hátíðarskapi og ekki síst börnin. Það var Anna Marý Jónsdóttir sem tendraði ljós...
Lesa meira
Fréttir
26.11.2011
Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Akureryar í dag, þegar kveikt var á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Fólk var í hátíðarskapi og ekki síst börnin. Það var Anna Marý Jónsdóttir sem tendraði ljós...
Lesa meira
Fréttir
26.11.2011
Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Akureryar í dag, þegar kveikt var á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Fólk var í hátíðarskapi og ekki síst börnin. Það var Anna Marý Jónsdóttir sem tendraði ljós...
Lesa meira
Fréttir
26.11.2011
Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Akureryar í dag, þegar kveikt var á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Fólk var í hátíðarskapi og ekki síst börnin. Það var Anna Marý Jónsdóttir sem tendraði ljós...
Lesa meira
Fréttir
26.11.2011
Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Akureryar í dag, þegar kveikt var á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Fólk var í hátíðarskapi og ekki síst börnin. Það var Anna Marý Jónsdóttir sem tendraði ljós...
Lesa meira
Fréttir
26.11.2011
Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Akureryar í dag, þegar kveikt var á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Fólk var í hátíðarskapi og ekki síst börnin. Það var Anna Marý Jónsdóttir sem tendraði ljós...
Lesa meira
Fréttir
26.11.2011
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands býður til sannkallaðrar Aðventuveislu sem einkennist af jólagleði, birtu og yl í Menningarhúsinu Hofi, í dag laugardag og á morgun sunnudag. Búast má við glæsilegum tónleikum en stórsöngvararni...
Lesa meira