Fréttir

Dregið í bikarkeppni BLÍ

Dregið var í undanúrslit í bikarkeppni Blaksambands Íslands í dag, Asicsbikarnum, í karla-og kvennaflokki. Í karlaflokki mætast annars vegar Þróttur R. og Stjarnan og hins vegar HK og KA. Í kvennflokki mætir utandeildarliðið Eik fr
Lesa meira

Brotist inn í leikskóla og bílaumboð á Akureyri

Brotist var inn í leikskólann Krógaból við Bugðusíðu á Akureyri sl. nótt. Þar var stolið m.a. Dell fartölvu, hljómborði, skanna og nokkrum stafrænum myndavélum af gerðinni Canon. Einnig var brotist inn í húsnæði Brimborgar ...
Lesa meira

Brotist inn í leikskóla og bílaumboð á Akureyri

Brotist var inn í leikskólann Krógaból við Bugðusíðu á Akureyri sl. nótt. Þar var stolið m.a. Dell fartölvu, hljómborði, skanna og nokkrum stafrænum myndavélum af gerðinni Canon. Einnig var brotist inn í húsnæði Brimborgar ...
Lesa meira

Selja gjafavöru til styrktar börnum og mæðrum í Kenía

Flóttamaðurinn Paul Ramses og fjölskylda eru væntanleg til Akureyrar á morgun miðvikudag og munu þau dvelja í bænum fram á sunnudag. Tilgangurinn er að selja allskyns fallega gjafamuni frá Kenía og fær fjölskyldan að setja upp söl...
Lesa meira

Selja gjafavöru til styrktar börnum og mæðrum í Kenía

Flóttamaðurinn Paul Ramses og fjölskylda eru væntanleg til Akureyrar á morgun miðvikudag og munu þau dvelja í bænum fram á sunnudag. Tilgangurinn er að selja allskyns fallega gjafamuni frá Kenía og fær fjölskyldan að setja upp söl...
Lesa meira

Selja gjafavöru til styrktar börnum og mæðrum í Kenía

Flóttamaðurinn Paul Ramses og fjölskylda eru væntanleg til Akureyrar á morgun miðvikudag og munu þau dvelja í bænum fram á sunnudag. Tilgangurinn er að selja allskyns fallega gjafamuni frá Kenía og fær fjölskyldan að setja upp söl...
Lesa meira

Selja gjafavöru til styrktar börnum og mæðrum í Kenía

Flóttamaðurinn Paul Ramses og fjölskylda eru væntanleg til Akureyrar á morgun miðvikudag og munu þau dvelja í bænum fram á sunnudag. Tilgangurinn er að selja allskyns fallega gjafamuni frá Kenía og fær fjölskyldan að setja upp söl...
Lesa meira

KA tapaði fyrir sunnan

Stjarnan vann KA nokkuð auðveldlega, 3-0, er liðin mættust í Ásgarði í Garðabæ sl. helgi í Mikasa-deild karla í blaki. Stjarnan vann hrinurnar með tölunum 25-12, 25-14 og 25-11. Hilmar Sigurjónsson, leikmaður Stjörnunnar og fyrrum...
Lesa meira

Ránið í Fjölumboðinu og fleiri brot upplýst

Tæplega tvítugur piltur hefur játað við yfirheyrslur hjá lögreglunni á Akureyri að hafa framið rán í Fjölumboðinu að Geislagötu 12 á Akureyri þann 23. febrúar s.l. með því að ógna starfsmanni með úðabrúsa og taka pening...
Lesa meira

Nemendum fjölgar á hvert stöðugildi kennara

Nemendur í grunnskólum á Íslandi voru 42.365 haustið 2011 og hafa ekki verið færri síðan árið 1997. Grunnskólanemendum fækkaði um 174 frá fyrra ári, eða 0,4%. Grunnskólanemendur á Íslandi voru flestir haustið 2003, 44.809. Auk...
Lesa meira

Fyrstu sýningar á NEI RÁÐHERRA um næstu helgi

Leikmyndin fyrir Nei ráðherra, áhorfendasýningu ársins er komin norður yfir heiðar og verður því unnið hörðum höndum næstu daga í Hofi við undirbúning og uppsetningu. Fyrsta sýning verður næstkomandi laugardagskvöld, 3. mars....
Lesa meira

Raunveruleikurinn spilaður í tíunda skiptið

Raunveruleikurinn hefst í dag og er nú spilaður í tíunda skiptið. Að þessu sinni eru það nemendur í 9. bekk sem fá að spreyta sig. Leikurinn verður spilaður frá 27. febrúar -25. mars og eiga allir nemendur í 9. bekk á landinu ko...
Lesa meira

Ekki ljóst hvenær framkvæmdir við Vínbúðina hefjast

Ekki liggur enn fyrir hvenær framkvæmdir við viðbyggingu Vínbúðarinnar á Akureyri hefjast. Eins og fram hefur komið hefur úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hafnað kröfu kærenda um ógildingu ákvörðunar bæjarstjórnar Ak...
Lesa meira

Ekki ljóst hvenær framkvæmdir við Vínbúðina hefjast

Ekki liggur enn fyrir hvenær framkvæmdir við viðbyggingu Vínbúðarinnar á Akureyri hefjast. Eins og fram hefur komið hefur úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hafnað kröfu kærenda um ógildingu ákvörðunar bæjarstjórnar Ak...
Lesa meira

Fólki fjölgaði hlutfallslega mest í Grýtubakkahreppi

„Þetta er alveg óskaplega skemmtilegt, ánægjuleg tilbreyting því undanfarin ár höfum við mátt horfa upp á fólksfækkun,“ segir Guðný Sverrisdóttir sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi. Íbúum í hreppnum fjölgaði um 16 á milli ...
Lesa meira

Maður í gæsluvarðhaldi vegna ráns á Akureyri

Lögreglan á Akureyri handtók mann aðfararnótt laugardags, grunaðan um ránið í Fjölumboðinu við Skipagötu sl. fimmtudag. Maðurinn var á númerslausum bíl í annarlegu ástandi. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til...
Lesa meira

Vel heppnaðri Atvinnu- og nýsköpunarhelgi á Akureyri lokið

Vel heppnaðri Atvinnu- og nýsköpunarhelgi lauk í Háskólanum á Akureyri seinni partinn í dag, þegar veitt voru verðlaun fyrir athyglisverðustu hugmyndirnir. Um 90 þátttakendur mættu til leiks á föstudag, eða 20 fleiri en í fyrra
Lesa meira

Lýsir áhyggjum af miklu og viðvarandi atvinnuleysi

Aðalfundur Félags málmiðnaðarmanna Akureyri sem haldin var í Alþýðuhúsinu í gær, lýsir yfir áhyggjum af  miklu og viðvarandi atvinnuleysi. “Í janúar á þessu ári voru að jafnaði 775 einstaklingar án atvinnu á Norðurlandi ...
Lesa meira

Legg áherslu á að fólk geti tekið einföld skref í átt til betri heilsu

Jónína Benediktsdóttir heilsuræktarfrömuður heldur fyrirlestur á Hótel Kea á Akureyri í dag sunnudag kl. 16.00, undir yfirskriftinni; Í form á 40 dögum. Jónína hefur sent frá sér 80 síðna vinnubók; Í form á 40 dögum og með ...
Lesa meira

Æskulýðsmót í Hrafnagili

Unglingar úr æskulýðsfélögum kirkjunnar í Austurlandsprófastsdæmi (ÆSKA) og Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi (ÆSKEY) hittust um helgina á svokölluðu æskulýðsmóti á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit. Þar voru um 80 manns ...
Lesa meira

Æskulýðsmót í Hrafnagili

Unglingar úr æskulýðsfélögum kirkjunnar í Austurlandsprófastsdæmi (ÆSKA) og Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi (ÆSKEY) hittust um helgina á svokölluðu æskulýðsmóti á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit. Þar voru um 80 manns ...
Lesa meira

Þór og KA unnu bæði í Lengjubikarnum í dag

KA og Þór unnu bæði leiki sína í dag í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Þór vann Fylki 1-0 í Egilshöllinni þar sem Sigurður Marinó Kristjánsson skoraði eina mark leiksins fyrir norðanmenn. KA lagði ÍR, 2-0, í Boganum í dag þ...
Lesa meira

Jóhann nýr formaður Félags málmiðnaðarmanna Akureyri

Fjölmennur aðalfundur Félags málmiðnaðarmanna Akureyri var haldinn í dag og var Jóhann R. Sigurðsson kjörinn nýr formaður. Fráfarandi formaður,Hákon Hákonarson, hefur gengt því embætti í 36 ár, en hann hefur setið í stjórn ...
Lesa meira

Byggja þyrfti sérstakar brýr fyrir gangandi og hjólandi

Frétt Vikudags í síðustu viku, um hættulega leið fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur yfir Glerárbrúna á Hörgárbraut, vakti töluverða athygli. Allir viðmælendur blaðsins höfðu svipaða sögu að segja og þessi glöggi lesandi...
Lesa meira

Meistararnir úr leik

Skautafélag Reykjavíkur lagði Íslandsmeistara SA Víkinga frá Akureyri að velli, 6-5, í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí. Eftir ósigur norðanmanna er ljóst að þeir komast ekki í úrslitake...
Lesa meira

Meistararnir úr leik

Skautafélag Reykjavíkur lagði Íslandsmeistara SA Víkinga frá Akureyri að velli, 6-5, í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí. Eftir ósigur norðanmanna er ljóst að þeir komast ekki í úrslitake...
Lesa meira

Um 90 þátttakendur á Atvinnu- og nýsköpunarhelginni á Akureyri

Það er ekki hægt að segja annað en Atvinnu- og nýsköpunarhelgin, sem hófst í Háskólanum á Akureyri seinni partinn í dag, fari vel af stað. Alls eru 90 þátttakendur skráðir til leiks, eða 20 fleiri en í fyrra og í kvöld kynntu...
Lesa meira