Fréttir
16.02.2012
Á hluthafafundi í Greiðri leið ehf. sem haldinn var á Akureyri í dag, var samþykkt heimild til stjórnar félagsins um að mega hækka hlutafé félagsins um allt að 200 milljónir króna að nafnverði með innborgun á nýju hlutafé
Lesa meira
Fréttir
16.02.2012
Eyrarrósin, sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, verður veitt í áttunda sinn á Bessastöðum laugardaginn 18. febrúar nk. klukkan 14.00. Þrjú verkefni hafa verið valin úr metfjölda umsók...
Lesa meira
Fréttir
16.02.2012
Á fundi skipulagsnefndar Akureyrar í gær var tekið fyrir erindi, þar sem Birgir Jósepsson f.h. óstofnaðs félags um eignina Glerárgata 7 (Sjallinn) óskar eftir afstöðu skipulagsnefndar til þess hvort leyfi fáist til að breyta Glerá...
Lesa meira
Fréttir
16.02.2012
Þorvaldur Ingvarsson forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri segir í pistli til samstarfsmanna sinna, að hann hafi ákveðið að þiggja ekki tímabundna stöðu forstjóra þar sem líklegt sé að breytingar verði á búsetu sinnar fjölskyl...
Lesa meira
Fréttir
15.02.2012
Fulltrúar L-listans í umhverfisnefnd Akureyrar hafa óskað eftir því að farið verði af stað með umsóknarferli við að gera framtíðarplan um nýtingu Glerárdals, með það fyrir augum að þar verði aðgengilegt útivistarsvæði f...
Lesa meira
Fréttir
15.02.2012
Akureyrarbær undirritaði í dag nýjan samstarfssamning við Fjölsmiðjuna til næstu þriggja ára. Bærinn greiðir Fjölsmiðjunni 4 milljónir króna árlega á þessu tímabili. Samningurinn var undirritaður í húsnæði Fjölsmiðjunnar...
Lesa meira
Fréttir
15.02.2012
Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar, var valinn besti leikmaður umferða 8-14 í N1-deild karla í handknattleik en valið var tilkynnt í hádeginu í höfuðstöðum HSÍ. Þjálfari Akureyrar, Atli Hilmarsson, var jafnframt valinn besti þj
Lesa meira
Fréttir
15.02.2012
Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar, var valinn besti leikmaður umferða 8-14 í N1-deild karla í handknattleik en valið var tilkynnt í hádeginu í höfuðstöðum HSÍ. Þjálfari Akureyrar, Atli Hilmarsson, var jafnframt valinn besti þj
Lesa meira
Fréttir
15.02.2012
Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar, var valinn besti leikmaður umferða 8-14 í N1-deild karla í handknattleik en valið var tilkynnt í hádeginu í höfuðstöðum HSÍ. Þjálfari Akureyrar, Atli Hilmarsson, var jafnframt valinn besti þj
Lesa meira
Fréttir
15.02.2012
Flugfélag Íslands fagnar því í dag, 15. febrúar 2012, að 20 ár eru liðin frá því að fyrsta Fokker50 flugvélin kom til landsins. Fyrsta flugvélin af þessari gerð, TF-FIR Ásdís flaug beint frá verksmiðjum Fokker í Hollandi ...
Lesa meira
Fréttir
15.02.2012
Tvö tilboð bárust í viðhald á varðskipinu Ægi en tilboðin voru opnuð hjá Ríkiskaupum í gær. Stálsmiðjan ehf. í Reykjavík átti lægra tilboðið en það hljóðaði upp á rúmar 12,8 milljónir króna. Hitt tilboðið var frá ...
Lesa meira
Fréttir
15.02.2012
Tvö tilboð bárust í viðhald á varðskipinu Ægi en tilboðin voru opnuð hjá Ríkiskaupum í gær. Stálsmiðjan ehf. í Reykjavík átti lægra tilboðið en það hljóðaði upp á rúmar 12,8 milljónir króna. Hitt tilboðið var frá ...
Lesa meira
Fréttir
15.02.2012
Kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu hefur samið við bandarískan markvörð, Chantel Nicole Jones, um að leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Þórs er hún væntanleg til liðsins í apríl....
Lesa meira
Fréttir
14.02.2012
Landsbankinn mun á næstu vikum efna til átta opinna funda um allt land til að eiga samræður við viðskiptavini og samfélagið um stöðu bankans, stefnu hans og framtíð. Á síðasta ári stóð Landsbankinn fyrir níu slíkum fundum sem...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2012
Sigurður Ægisson skrifar
Þegar herra Karl Sigurbjörnsson biskup lýsti því yfir 12. nóvember síðastliðinn að hann myndi láta af embætti um sumarið 2012, renndi ég í huganum yfir þá kandídata sem mér fannst til greina koma sem ...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2012
Smábátasjómenn á Akureyri brosa breitt þessa dagana enda er mjög góð veiði í austanverðum Eyjafirðinum, á móts við smábátahöfnina í Sandgerðisbót. Þar voru smábátasjómenn að veiða sér í soðið í dag, á 12-15 smábá...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2012
Smábátasjómenn á Akureyri brosa breitt þessa dagana enda er mjög góð veiði í austanverðum Eyjafirðinum, á móts við smábátahöfnina í Sandgerðisbót. Þar voru smábátasjómenn að veiða sér í soðið í dag, á 12-15 smábá...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2012
Smábátasjómenn á Akureyri brosa breitt þessa dagana enda er mjög góð veiði í austanverðum Eyjafirðinum, á móts við smábátahöfnina í Sandgerðisbót. Þar voru smábátasjómenn að veiða sér í soðið í dag, á 12-15 smábá...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2012
Smábátasjómenn á Akureyri brosa breitt þessa dagana enda er mjög góð veiði í austanverðum Eyjafirðinum, á móts við smábátahöfnina í Sandgerðisbót. Þar voru smábátasjómenn að veiða sér í soðið í dag, á 12-15 smábá...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2012
Smábátasjómenn á Akureyri brosa breitt þessa dagana enda er mjög góð veiði í austanverðum Eyjafirðinum, á móts við smábátahöfnina í Sandgerðisbót. Þar voru smábátasjómenn að veiða sér í soðið í dag, á 12-15 smábá...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2012
Smábátasjómenn á Akureyri brosa breitt þessa dagana enda er mjög góð veiði í austanverðum Eyjafirðinum, á móts við smábátahöfnina í Sandgerðisbót. Þar voru smábátasjómenn að veiða sér í soðið í dag, á 12-15 smábá...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2012
Smábátasjómenn á Akureyri brosa breitt þessa dagana enda er mjög góð veiði í austanverðum Eyjafirðinum, á móts við smábátahöfnina í Sandgerðisbót. Þar voru smábátasjómenn að veiða sér í soðið í dag, á 12-15 smábá...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2012
Smábátasjómenn á Akureyri brosa breitt þessa dagana enda er mjög góð veiði í austanverðum Eyjafirðinum, á móts við smábátahöfnina í Sandgerðisbót. Þar voru smábátasjómenn að veiða sér í soðið í dag, á 12-15 smábá...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2012
Veðrið leikur við Akureyringa þessa dagana og þeir eru margir sem nýtu tækifærið til þess að vera sem mest úti við. Hitinn í dag var í kringum 10 gráður, sólin skein og vinkonurnar Ellen Ósk Hólmarsóttir og Álfheiður Björk ...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2012
Íbúum í Eyjafirði fjölgaði um 62 á milli ára, samkvæmt yfirliti Hagstofunnar um mannfjölda þann 1. janúar sl., sem birt var í morgun. Íbúar í sveitarfélögunum sjö í Eyjafirði voru samtals 24.165 um síðustu áramót en þeir ...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2012
Hinn 1. janúar 2012 voru landsmenn alls 319.575 og hafði fjölgað um 1.123 frá sama tíma árið 2011. Þetta jafngildir fjölgun landsmanna um 0,4%. Konum fjölgaði nokkuð meira en körlum eða um 0,5% á móti 0,2%. Fólksfjölgun var á h...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2012
Nú liggja fyrir niðurstöður úr könnun sem Ferðamálastofa lét MMR gera í síðasta mánuði þar sem spurt var um ferðalög Íslendinga á árinu 2011 og ferðaáform þeirra í ár. Niðurstöður benda til að álíka margir hafi veri
Lesa meira