Fréttir

Hátt í 1500 leik- og grunnskólanemendur fylla miðbæ Akureyrar

Þeir verða kraftmiklir, ungir og fallegir tónarnir sem munu fylla miðbæ Akureyrar föstudagsmorguninn 16. mars milli klukkan 10 og 11 en þá koma saman í göngugötunni, neðst í stöllunum í Skátagilinu, hátt í 1500 leik- og grunnskó...
Lesa meira

Danshátíð á Akureyri um næstu mánaðamót

Prímadagar - Danshátíð er samvinnuverkefni Príma danshópsins og Ungmennahússins á Akureyri og fer fram helgina 31. mars -1. apríl. Aðalstyrktaraðili verkefnisins er Menningarráð Eyþings. Dansæði virðist hafa gripið fólk á Akure...
Lesa meira

Kynna Akureyrarflugvöll sem nýjan áfangastað fyrir millilandaflug

Forsvarsmenn flugklasans AIR 66N hafa háleitar hugmyndir um fjölgun ferðamanna á Norðurlandi. Stefnan hefur verið sett á að koma á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll allt árið um kring með tilheyrandi tækifærum fyrir fer...
Lesa meira

Kynna Akureyrarflugvöll sem nýjan áfangastað fyrir millilandaflug

Forsvarsmenn flugklasans AIR 66N hafa háleitar hugmyndir um fjölgun ferðamanna á Norðurlandi. Stefnan hefur verið sett á að koma á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll allt árið um kring með tilheyrandi tækifærum fyrir fer...
Lesa meira

Tolli og matreiðslumenn á Norðurlandi styrkja Mottumars

Í  tilefni af Mottumars átaki Krabbameinsfélagsins hefur listamaðurinn Tolli ákveðið í samstarfi við uppboðsvefinn Viggosson.com að standa fyrir uppboði á einu af verkum sínum í marsmánuði – eða á meðan átakinu Mottumars ste...
Lesa meira

Tolli og matreiðslumenn á Norðurlandi styrkja Mottumars

Í  tilefni af Mottumars átaki Krabbameinsfélagsins hefur listamaðurinn Tolli ákveðið í samstarfi við uppboðsvefinn Viggosson.com að standa fyrir uppboði á einu af verkum sínum í marsmánuði – eða á meðan átakinu Mottumars ste...
Lesa meira

Til skoðunar að bjóða upp á nám í VMA í sambandi við olíuiðnað

Verkmenntaskólanum á Akureyri hefur verið boðið að vera með í verkefni sem tækniskóli í Stavanger í Noregi heldur utan um. Verkefnið snýst um að undirbúa nám í sambandi við olíuleit í framhaldsskólum á Íslandi (VMA), Færey...
Lesa meira

Tvö töp og einn sigur á HM í íshokkí

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí hefur tapað tveimur leikjum og unnið einn leik á heimsmeistaramótinu í 2. deild sem fram fer í Suður-Kóreu þessa dagana. Íslenska liðið tapaði gegn Póllandi í síðasta leik, 2-7, í gær 
Lesa meira

Emilía hlaut brons í Svíþjóð

Níu keppendur frá Íslandi, þar af fjórir frá Skautafélagi Akureyrar, tóku þátt á listhlaupsmótinu Skate Malmö sem fram fór sl. helgi í Svíþjóð. Bestum árangri af íslensku keppendunum náði Emilía Rós Ómarsdóttir frá SA, ...
Lesa meira

Emilía hlaut brons í Svíþjóð

Níu keppendur frá Íslandi, þar af fjórir frá Skautafélagi Akureyrar, tóku þátt á listhlaupsmótinu Skate Malmö sem fram fór sl. helgi í Svíþjóð. Bestum árangri af íslensku keppendunum náði Emilía Rós Ómarsdóttir frá SA, ...
Lesa meira

Haukar völtuðu yfir Akureyringa

Haukar lögðu Akureyringa sannfærandi að velli í kvöld, 26-18, á heimavelli sínum í N1-deild karla í handknattleik. Haukar höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 10-7, og keyrðu yfir norðanmenn í seinni hálfleik. Landsliðsmarkv...
Lesa meira

Haukar völtuðu yfir Akureyringa

Haukar lögðu Akureyringa sannfærandi að velli í kvöld, 26-18, á heimavelli sínum í N1-deild karla í handknattleik. Haukar höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 10-7, og keyrðu yfir norðanmenn í seinni hálfleik. Landsliðsmarkv...
Lesa meira

Haukar völtuðu yfir Akureyringa

Haukar lögðu Akureyringa sannfærandi að velli í kvöld, 26-18, á heimavelli sínum í N1-deild karla í handknattleik. Haukar höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 10-7, og keyrðu yfir norðanmenn í seinni hálfleik. Landsliðsmarkv...
Lesa meira

Haukar völtuðu yfir Akureyringa

Haukar lögðu Akureyringa sannfærandi að velli í kvöld, 26-18, á heimavelli sínum í N1-deild karla í handknattleik. Haukar höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 10-7, og keyrðu yfir norðanmenn í seinni hálfleik. Landsliðsmarkv...
Lesa meira

Haukar völtuðu yfir Akureyringa

Haukar lögðu Akureyringa sannfærandi að velli í kvöld, 26-18, á heimavelli sínum í N1-deild karla í handknattleik. Haukar höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 10-7, og keyrðu yfir norðanmenn í seinni hálfleik. Landsliðsmarkv...
Lesa meira

Reynihlíð hf. í Mývatnssveit stækkar við sig

Hið gamalgróna hótel, Hótel Reykjahlíð í Mývatnssveit, hefur verið selt. Kaupandi er Reynihlíð hf. sem er í eigu hjónanna Péturs Snæbjörnssonar og Ernu Þórarinsdóttur. Hótel Reykjahlíð verður rekið sem sjálfstæð eining i...
Lesa meira

Genis setur upp lyfjaverksmiðju á Siglufirði

Lyfjaþróunarfyrirtækið Genis hf. kynnti nýlega áform sín um að setja upp verksmiðju á Siglufirði til framleiðslu á líftæknivörum sem það hefur þróað. Vörurnar eru unnar úr fásykrungum sem unnir eru úr rækjuskel. Annars ve...
Lesa meira

Nemendur VMA gerðu það gott á Íslandsmeistaramóti iðn- og verkgreina

Um helgina kepptu nokkrir nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri á Íslandsmeistaramóti iðn- og verkgreina í Háskólanum í Reykjavík. Nemendur VMA stóðu sig frábærlega. Börkur Guðmundsson er Íslandsmeistari í rafvirkjun. Njáll Hil...
Lesa meira

Þýskar herþotur í aðflugsæfingum á Akureyri

Þriggja vikna loftrýmiseftirlit Þjóðverja hér við land hófst sl. mánudag og er með hefðbundnum hætti. Akureyringar og aðrir Eyfirðingar urðu varir við að þetta verkefni er í gangi í morgun, þegar þrjár öflugar þotur flugu ...
Lesa meira

Þýskar herþotur í aðflugsæfingum á Akureyri

Þriggja vikna loftrýmiseftirlit Þjóðverja hér við land hófst sl. mánudag og er með hefðbundnum hætti. Akureyringar og aðrir Eyfirðingar urðu varir við að þetta verkefni er í gangi í morgun, þegar þrjár öflugar þotur flugu ...
Lesa meira

Þýskar herþotur í aðflugsæfingum á Akureyri

Þriggja vikna loftrýmiseftirlit Þjóðverja hér við land hófst sl. mánudag og er með hefðbundnum hætti. Akureyringar og aðrir Eyfirðingar urðu varir við að þetta verkefni er í gangi í morgun, þegar þrjár öflugar þotur flugu ...
Lesa meira

Þýskar herþotur í aðflugsæfingum á Akureyri

Þriggja vikna loftrýmiseftirlit Þjóðverja hér við land hófst sl. mánudag og er með hefðbundnum hætti. Akureyringar og aðrir Eyfirðingar urðu varir við að þetta verkefni er í gangi í morgun, þegar þrjár öflugar þotur flugu ...
Lesa meira

Þýskar herþotur í aðflugsæfingum á Akureyri

Þriggja vikna loftrýmiseftirlit Þjóðverja hér við land hófst sl. mánudag og er með hefðbundnum hætti. Akureyringar og aðrir Eyfirðingar urðu varir við að þetta verkefni er í gangi í morgun, þegar þrjár öflugar þotur flugu ...
Lesa meira

Þýskar herþotur í aðflugsæfingum á Akureyri

Þriggja vikna loftrýmiseftirlit Þjóðverja hér við land hófst sl. mánudag og er með hefðbundnum hætti. Akureyringar og aðrir Eyfirðingar urðu varir við að þetta verkefni er í gangi í morgun, þegar þrjár öflugar þotur flugu ...
Lesa meira

Líflegt á loðnumiðunum fyrir vestan land

Þorgeir Baldursson sjómaður og ljósmyndari brá sér á loðnumiðin fyrir vestan land, með Birtingi NK, uppsjávarveiðiskipi Síldarvinnslunar í Neskaupstað, í síðustu viku. Þrátt fyrir að veður hafi verið leiðinlegt, náði Þor...
Lesa meira

Líflegt á loðnumiðunum fyrir vestan land

Þorgeir Baldursson sjómaður og ljósmyndari brá sér á loðnumiðin fyrir vestan land, með Birtingi NK, uppsjávarveiðiskipi Síldarvinnslunar í Neskaupstað, í síðustu viku. Þrátt fyrir að veður hafi verið leiðinlegt, náði Þor...
Lesa meira

Líflegt á loðnumiðunum fyrir vestan land

Þorgeir Baldursson sjómaður og ljósmyndari brá sér á loðnumiðin fyrir vestan land, með Birtingi NK, uppsjávarveiðiskipi Síldarvinnslunar í Neskaupstað, í síðustu viku. Þrátt fyrir að veður hafi verið leiðinlegt, náði Þor...
Lesa meira