Fréttir

Útlitið á íþróttavöllum bæjarins mun betra í ár en í fyrra

Íþróttavellir á Akureyri komu mjög illa undan vetri á síðasta ári og vegna kalskemmda var ásigkomulag knattspyrnuvalla og golfvallarins að Jaðri einstaklega slæmt. Fyrir vikið þurftu KA, Þór og GA að leggja í umtalsverðan kostn...
Lesa meira

Útlitið á íþróttavöllum bæjarins mun betra í ár en í fyrra

Íþróttavellir á Akureyri komu mjög illa undan vetri á síðasta ári og vegna kalskemmda var ásigkomulag knattspyrnuvalla og golfvallarins að Jaðri einstaklega slæmt. Fyrir vikið þurftu KA, Þór og GA að leggja í umtalsverðan kostn...
Lesa meira

Staða sauðfjárbænda viðunandi og hefur heldur batnað

Þórarinn Ingi Pétursson á Grýtubakka í Grýtubakkahreppi var kjörinn formaður Landsamtaka sauðfjárbænda á aðalfundi samtakanna nýverið.  Um 1.600 bændur eru í samtökunum. „Staða sauðfjárbænda er viðunandi um þessar mundir...
Lesa meira

Gott veður og skíðafæri í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag, sunnudag, frá kl. 10-16. Þar er nú logn og tveggja stiga frost. Það snjóaði á Akureyri í nótt og í Hlíðafjalli er nú 10 cm lag af nýjum púðursnjó, auk þess sem veðurspáin lof...
Lesa meira

Snjóbrettamenn sýna listir sínar í Gilinu í kvöld

Snjóbretta og tónlistarhátíðin Ak Extreme er í fullum gangi á Akureyri og framundan er hápunktur hátíðarinnar, „Eimskips Big Jump“ snjóbrettakeppnin í Gilinu á Akureyri í kvöld.  Byggður hefur verið glæsilegur stökkpallur í...
Lesa meira

Snjóbrettamenn sýna listir sínar í Gilinu í kvöld

Snjóbretta og tónlistarhátíðin Ak Extreme er í fullum gangi á Akureyri og framundan er hápunktur hátíðarinnar, „Eimskips Big Jump“ snjóbrettakeppnin í Gilinu á Akureyri í kvöld.  Byggður hefur verið glæsilegur stökkpallur í...
Lesa meira

„Ætla að koma sterkari til baka“

„Þetta er alveg ömurlegt en það þýðir ekkert að væla yfir þessu,“ segir María Guðmundsdóttir, 18 ára skíðakona frá Akureyri, sem slasaðist illa á hné á Skíðamóti Íslands á dögunum sem fram fór í Hlíðarfjalli á Aku...
Lesa meira

„Ætla að koma sterkari til baka“

„Þetta er alveg ömurlegt en það þýðir ekkert að væla yfir þessu,“ segir María Guðmundsdóttir, 18 ára skíðakona frá Akureyri, sem slasaðist illa á hné á Skíðamóti Íslands á dögunum sem fram fór í Hlíðarfjalli á Aku...
Lesa meira

Töluvert um bókanir í beint flug til og frá Akureyri um Keflavíkurflugvöll

Icelandair mun bjóða upp á flug til og frá Akureyri um Keflavíkurflugvöll á ýmsa áfangastaði sína í Evrópu og Bandaríkjunum í sumar. Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, segir  að töluvert hafi verið um bókani...
Lesa meira

Ekki séu gerðir starfslokasamningar þegar starfsmenn lífeyrissjóðsins hætta

Á félagsfundi hjá Félagi málmiðnaðarmanna Akureyri í vikunni voru samþykktar tillögur til stjórnar FMA og Sameinaða lífeyrissjóðsins varðandi málefni lífeyrissjóðsins. Ástæða samþykktanna er fyrst og fremst áhugi félagsma...
Lesa meira

Frosti á Grenivík kaupir togarann Smáey VE

Frosti ehf. á Grenivík hefur fest kaup á Smáey VE 144, 200 brúttólesta ísfisktogara frá Vestmannaeyjum. Smáey mun leysa frystitogarann Frosta ÞH 229 af sem seldur var til Kanada í febrúar sl. Kaupandi Frosta er Select Seafood Canada Lt...
Lesa meira

Frosti á Grenivík kaupir togarann Smáey VE

Frosti ehf. á Grenivík hefur fest kaup á Smáey VE 144, 200 brúttólesta ísfisktogara frá Vestmannaeyjum. Smáey mun leysa frystitogarann Frosta ÞH 229 af sem seldur var til Kanada í febrúar sl. Kaupandi Frosta er Select Seafood Canada Lt...
Lesa meira

Frosti á Grenivík kaupir togarann Smáey VE

Frosti ehf. á Grenivík hefur fest kaup á Smáey VE 144, 200 brúttólesta ísfisktogara frá Vestmannaeyjum. Smáey mun leysa frystitogarann Frosta ÞH 229 af sem seldur var til Kanada í febrúar sl. Kaupandi Frosta er Select Seafood Canada Lt...
Lesa meira

Frosti á Grenivík kaupir togarann Smáey VE

Frosti ehf. á Grenivík hefur fest kaup á Smáey VE 144, 200 brúttólesta ísfisktogara frá Vestmannaeyjum. Smáey mun leysa frystitogarann Frosta ÞH 229 af sem seldur var til Kanada í febrúar sl. Kaupandi Frosta er Select Seafood Canada Lt...
Lesa meira

"Erum mjög spenntir fyrir þessu"

Heimir Örn Árnason og Bjarni Fritzson, leikmenn handknattleiksliðs Akureyrar, og nú verðandi þjálfarar þess, skrifuðu í gær undir tveggja ára samning um að taka við þjálfum Akureyrarliðsins í sumar þegar Atli Hilmarsson lætur a...
Lesa meira

Tónleikar Kammerkórs Norðurlands í Siglufjarðarkirkju

Kammerkór Norðurlands heldur tónleika í Siglufjarðarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 17.00. Á efnisskránni eru eingöngu lög við texta Halldórs Laxness í tilefni af 110 ára afmælis skáldsins. Á tónleikunum verða flutt kórverk efti...
Lesa meira

Veiðitímabil á svartfuglum stytt í vor

Umhverfisráðherra hefur breytt reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum á þann veg að stytta veiðitíma fimm tegunda svartfugla nú í vor. Veiðar á álku, langvíu, lunda, stuttnefju og teistu verða...
Lesa meira

Heimir og Bjarni sömdu til tveggja ára

Heimir Örn Árnason og Bjarni Fritzson, leikmenn handknattleiksliðs Akureyrar, undirrituðu í dag tveggja ára samning við félagið um að taka við þjálfun liðsins eftir tímabilið en skrifað var undir samningana í höfuðstöðum Nor
Lesa meira

Heimir og Bjarni sömdu til tveggja ára

Heimir Örn Árnason og Bjarni Fritzson, leikmenn handknattleiksliðs Akureyrar, undirrituðu í dag tveggja ára samning við félagið um að taka við þjálfun liðsins eftir tímabilið en skrifað var undir samningana í höfuðstöðum Nor
Lesa meira

Heimir og Bjarni sömdu til tveggja ára

Heimir Örn Árnason og Bjarni Fritzson, leikmenn handknattleiksliðs Akureyrar, undirrituðu í dag tveggja ára samning við félagið um að taka við þjálfun liðsins eftir tímabilið en skrifað var undir samningana í höfuðstöðum Nor
Lesa meira

Heimir og Bjarni sömdu til tveggja ára

Heimir Örn Árnason og Bjarni Fritzson, leikmenn handknattleiksliðs Akureyrar, undirrituðu í dag tveggja ára samning við félagið um að taka við þjálfun liðsins eftir tímabilið en skrifað var undir samningana í höfuðstöðum Nor
Lesa meira

Heimir og Bjarni sömdu til tveggja ára

Heimir Örn Árnason og Bjarni Fritzson, leikmenn handknattleiksliðs Akureyrar, undirrituðu í dag tveggja ára samning við félagið um að taka við þjálfun liðsins eftir tímabilið en skrifað var undir samningana í höfuðstöðum Nor
Lesa meira

Heimir og Bjarni sömdu til tveggja ára

Heimir Örn Árnason og Bjarni Fritzson, leikmenn handknattleiksliðs Akureyrar, undirrituðu í dag tveggja ára samning við félagið um að taka við þjálfun liðsins eftir tímabilið en skrifað var undir samningana í höfuðstöðum Nor
Lesa meira

Heimir og Bjarni sömdu til tveggja ára

Heimir Örn Árnason og Bjarni Fritzson, leikmenn handknattleiksliðs Akureyrar, undirrituðu í dag tveggja ára samning við félagið um að taka við þjálfun liðsins eftir tímabilið en skrifað var undir samningana í höfuðstöðum Nor
Lesa meira

Heimir og Bjarni sömdu til tveggja ára

Heimir Örn Árnason og Bjarni Fritzson, leikmenn handknattleiksliðs Akureyrar, undirrituðu í dag tveggja ára samning við félagið um að taka við þjálfun liðsins eftir tímabilið en skrifað var undir samningana í höfuðstöðum Nor
Lesa meira

Unnið að sölu á ríflega þriðjungshlut í ÍV

Eigendur að 36% hlut í Íslenskum verðbréfum hf. hafa falið Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hf. að annast formlegt ferli sem lýtur að mögulegri sölu á eignarhlut sínum í félaginu. Þessi hlutur er í dag í eigu Íslandsbanka hf....
Lesa meira

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opið í dag

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag frá kl. 10-19. Þar er nú logn og glaðasólskin, nægur snjór og frábært skíðafæri. Skíðasvæðið var opið alla páskavikuna og þótt aðstæður hafi verið misjafnar komu að meða...
Lesa meira