Fréttir
14.11.2017
„Til starfs og stórra sigra“
- 100 ára saga Einingar-Iðju og forvera að öllu leyti unnin í heimabyggð
Lesa meira
Fréttir
07.11.2017
Fólkið sem lést í hinu hörmulega slysi þegar bifreið sem þau voru í lenti í sjónum við höfnina á Árskógssandi var fjölskylda frá Pólandi, sambúðarfólk á fertugsaldri og 5 ára gömul dóttir þeirra. Tveggja ára gamalt barn þeirra var í gæslu í Hrísey þar sem fjölskyldan var búsett. Þau höfðu búið í eynni í nokkur ár.
Þau voru á heimleið þegar slysið varð. Aðstandendur hafa óskað eftir að nöfn þeirra verði ekki gefin upp að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu.
Enn er ekki að fullu ljóst hver tildrög slyssins voru, en aðstæður á vettvangi voru erfiðar, veður var slæmt, nánast stórhríð. Rannsókn stendur enn yfir.
Tilkynning barst viðbragðsaðilum um kl. 17.30 síðastliðinn föstudag, en auk lögreglu og björgunarfólks komu kafarar á vettvang og náðu þeir fólkinu úr bílum rúmri klukkustund eftir útkallið. Engin búnaður var á bryggjunni til að reyna björgun.
Sjórinn um fjögurra metra djúpur þar sem bíllinn fór fram af og um þriggja gráðu heitur.
Bænastund var haldin í Hríseyjarkirkju í gærkvöld. Stofnaður hefur verið söfnunarreikningur til styrktar ættingjum fólksins.
Lesa meira
Fréttir
07.11.2017
Hjörleifur Hjartarson í Hundi í óskilum í opnuviðtali í Vikudegi
Lesa meira
Fréttir
03.11.2017
Ásgeir Ólafs þjálfari skrifar um skammtastærðir í mat og drykk
Lesa meira
Fréttir
02.11.2017
Fjölbreytt efni í blaði vikunnar
Lesa meira
Fréttir
01.11.2017
Þessi saga er enn ein „Sönn Þingeysk lygasagan.“
Lesa meira