Útvegsmenn mótmæla

"Aðalfundur LÍÚ haldinn í Reykjavík 28. og 29. október 2010 mótmælir harðlega hugmynd sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um að taka fyrirhugaða aukningu aflaheimilda í þorski, ýsu, gullkarfa, ufsa og síld af útgerðum og selja þær öðrum." Svo segir í tillögu sem samþykkt var samhljóða á aðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna sem lauk í dag.

Nýjast