Þriðja umferð Sjallasandspyrnunnar fór fram um sl. verslunarmannahelgi á æfingasvæði Bílaklúbbs Akureyrar fyrir ofan Glerárdal. Helstu úrslit mótsins:
Vélsleðar
1. Stefán Þengilsson – Artic Cat Besti tími: 4,593 sek
2. Friðrik Jón Stefánsson – Artic Cat Besti tími 4,158 sek
Mótorhjól 500cc
1. Kristján Valdimarsson – Honda Besti tími 5,177 sek
Fjórhjól
1. Jóhann Freyr Jónsson – Hi-Sun Besti tími 8,252 sek
Fólksbílar
1. Sigurpáll Pálsson – Chevrolet Nova Besti tími 5,790 sek Íslandsmet
2. Björgvin Ólafsson – Lincoln Continental Besti tími 7,807 sek
Jeppaflokkur
1. Garðar Þór Garðarsson – Grand Cherokee Besti tími 6,339 sek
2. Grétar Óli Ingþórsson – Ford F-150 Besti tími 5,847 sek
Útbúinn Jeppaflokkur
1. Björgvin Ólafsson – MMC Lancer Besti tími 7,691 sek
2. Páll Pálsson - Willys Besti tími 5,990 sek
Sérsmíðuð ökutæki
1. Halldór Hauksson – Porsche 935 Besti tími 4,526 sek Íslandsmet
2. Stefán Steinþórsson – Plymouth Cuda Besti tími 4,762 sek
Allt flokkur opinn
1. Friðrik Jón Stefánsson
Allt flokkur
1. Halldór Hauksson