Þórunn Björg ráðin skólastjóri Grunnskólans í Hrísey

Þórunn Björg Arnórsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri grunnskólans í Hrísey. Þórunn lauk B.Ed. gráðu frá KHÍ  nú í vor eftir 4 ára fjarnám. Þórunn hefur starfað sem leiðbeinandi við Grunnskólann í Hrísey s.l. 7 ár.

Nýjast