18. maí, 2010 - 22:37
Fréttir
Þór er komið áfram í 32- liða úrslit VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu, eftir 3:0 sigur gegn Hvöt í kvöld á
Blönduósvelli. Mörk Þórs í leiknum skoruðu þeir Ármann Pétur Ævarsson, Jóhann Helgi Hannesson og Ottó Hólm
Reynisson.