09. ágúst, 2008 - 22:05
Fréttir
Þór/KA beið lægri hlut gegn liði Breiðabliks þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í dag í 13. umferð
Landsbankardeildar kvenna í knattspyrnu. Staðan í hálfleik var 1-1 en Breiðabliksstúlkur skoruðu sigurmarkið á lokamínútu leiksins og
tryggðu sér 2-1 sigur. Mark Þórs/KA skoraði Mateja Zver.
Eftir leikinn í dag sitja Þórs/KA stúlkur í sjötta sæti deildarinnar með 16 stig.