Silvía Rán maður leiksins gegn Norðmönnum

Þessa dagana taka þær Silvía Rán Sigurðardóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir knattspyrnukonur úr Þór/KA þátt í landsleikjum með U16 ára landsliði kvenna á Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem haldið er hér á landi. Silvía Rán skoraði annað mark Íslands í 2-6 tapi liðsins gegn Norðmönnum á þriðjudaginn var og var valinn maður leiksins eftir stórkostlega frammistöðu.

 

 Þær Silvía Rán og Arna Sif voru báðar í byrjunarliði íslenska liðsins.

 

Nýjast