Sigurður Sean siglingamaður ársins hjá Nökkva

Sigurður Sean Sigurðsson er siglingamaður ársins 2010 hjá Nökkva en valið var tilkynnt á uppskeruhátíð félagsins á Greifanum á dögunum.

Sigurður er vel að titlinum kominn. Hann vann fjögur siglingamót í sumar með þónokkrum yfirburðum og er núverandi Íslandsmeistari í Optimist A flokki.

Nýjast