Fram kemur á vef Markaðsstofunar að bundnar séu miklar vonir við störf Sigrúnar Bjarkar og vitað að hún muni koma af krafti inn í þá vinnu sem Markaðstofan hefur verið að vinn að að undanfarin ár. Þekking hennar og tengslanet mun án vafa koma okkur öllum til góða enda Sigrún Björk með menntun á þessu sviði og unnið sem hótelstjóri bæði hér á Norðurlandi og á Austfjörðum, segir ennfremur.