02. maí, 2008 - 23:58
Fréttir
Í dag 2. maí, eru 70 ár síðan fyrsta flugvél Flugfélags Akureyrar kom til Akureyrar, 2 maí 1938 og var það flugvél af
gerðinni Waco, TF-ÖRN. Með komu vélainnar sem var flogið af Agnari Kofoed-Hansen, hófst samfelldur flugrekstur á Íslandi til dagsins í dag, allt
til Flugfélag Íslands.