SA-slagur í Skautahöllinni í kvöld

Það verður nágrannaslagur í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld þegar SA Ynjur og SA Valkyrjur mætast kl. 19:30 Íslandsmóti kvenna í íshokkí. Þá verður einnig leikið í karlaflokki í íshokkíinu í kvöld þar sem Björninn tekur á móti SA Jötnum í Egilshöllinni og hefst sá leikur einnig kl. 19:30.

Nýjast