Reginn fasteignafélag - kaupir almenningssalernin í Kaupvangsstræti

Verður hægt að létta af sér á ný?          Mynd Þröstur Ernir
Verður hægt að létta af sér á ný? Mynd Þröstur Ernir

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum i morgun að selja ,,víðfræg" salerni undir kirkjutröppunum til Regins- fasteignafélags.

Umræða um salernismál á Miðbæjarsvæðinu skýtur alltaf annað slagið  upp kollinum  en mörgum þykir sem  slíka aðstöðu vanti algjörlega  í Miðbæinn.  Mikil ásókn ferðafólks er í salerni  Akureyrarkirkju eins og  fram hefur komið og  veitingastaðir sem verslanir hafa heldur ekki farið varhluta af fólki sem hefur hug á að létta af sér til að forðast að lenda i djúpum vandræðum!

Hvað nú verður  með hina nýju eign  Regins  veit vefurinn ekki  en það verður áhugavert að fylgjast með hvort  þarna muni koma nýtt  ,,kammerráð"


Athugasemdir

Nýjast