Rakel og Silvía í hópnum gegn Frökkum

Rakel Hönnudóttir og Silvía Rán Sigurðardóttir frá Þór/KA, voru valdar í 22 manna hóp kvennalandsliðsins í knattspyrnu fyrir leikinn mikilvæga gegn Frökkum á laugardaginn kemur í undankeppni HM árið 2011. Leikur hefst kl. 16:00 á Laugardagsvelli.

Ísland þarf helst að vinna leikinn með þremur mörkum til að eygja möguleika um sæti í lokakeppninni. Silvía Rán er eini leikmaðurinn í íslenska hópnum sem ekki hefur leikið A-landsleik.

Hópurinn er þannig skipaður:

Markmenn:
Þóra Björg Helgadóttir, LdB Malmö
Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården
Sandra Sigurðardóttir, Stjarnan

Aðrir leikmenn:
Katrín Jónsdóttir, Valur
Edda Garðarsdóttir, KIF Örebro
Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad
Dóra María Lárusdóttir, Valur
Hólmfríður Magnúsdóttir, Philadelpia
Ólína G. Viðarsdóttir, KIF Örebro
Sara Björk Gunnarsdóttir, Breiðablik
Rakel Hönnudóttir, Þór/KA
Rakel Logadóttir, Valur
Sif Atladóttir, Sarsbrucken
Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad
Harpa Þorsteinsdóttir, Breiðablik
Hallbera Guðný Gísladóttir, Valur
Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik
Dagný Brynjarsdóttir, Valur
Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik
Thelma Björk Einarsdóttir, Valur
Kristín Ýr Bjarnadóttir, Valur
Silvía Rán Sigurðardóttir, Þór/KA



Nýjast