Helstu atriði í næstu samningum eru:
1. Auka kaupmátt launa.
2. Hækka lægstu taxta umfram önnur laun.
3. Samið verði um kauphækkanir í krónutölu.
4. Halda áunnum réttindum milli vinnustaða.
5. Orlofsréttindi miðist við lífaldur.
6. Samningur til skamms tíma
7. Auka bil á milli launaflokka og þrepa.
8. Launagreiðsla til trúnaðarmanna vegna starfa þeirra.
9. Nýtt starfsaldursþrep eftir 10 ára starf.
10. Hækka orlofs- og desemberuppbætur.
11. Hækka viðmiðunaraldur vegna veikinda barna
Kröfur á ríkið:
1. Hækka skattleysismörkin.
2. Lækka skattprósentu á laun undir 250.000
Nánar er fjallað um kröfurnar á vef Einingar-Iðju, ein.is