Karlalið KA fer vel af stað á Íslandsmótinu í blaki

KA-menn hófu leik í blakinu um liðna í helgi í bæði karla-og kvennaflokki. Í karlaflokki hófu Íslandsmeistarar KA titilvörnina með sigri gegn Fylki 3:1 í KA-heimilinu. Kvennalið KA byrjar hins vegar illa en liðið tapaði 0:3 gegn Þrótti Neskaupsstað fyrir austan.

Nýjast