01. nóvember, 2010 - 20:23
Fréttir
Jón Örn Ingileifsson frá Bílaklúbbi Akureyrar var valinn
Akstursíþróttamaður ársins 2010 hjá
ÍSÍ/LÍA en valið var kunngert á Hótel Selfossi sl. laugardag. Jón Örn varð Íslandsmeistari í torfæru í sumar eftir
að hafa sigrað í fjórum af fimm umferðum.