Þá er það orðið staðfest að Skautafélag Akureyrar mun tefla fram tveimur liðum í meistaraflokki karla í íshokkí í vetur. Liðin hafa hlotið nöfnin Víkingar og Jötnar en komist Akureyringar í úrslitakeppnina munu þessi tvö lið sameinast í eitt. Íslandsmótið hefst um helgina þegar Jötnar sækja SR heim kl. 18:30 næstkomandi laugardag í karlaflokki en í kvennaflokki sækja Ynjurnar SR heim.
Liðin skipa eftirtalda leikmenn:
Víkingar
Ómar Skúlason
Björn Jakobsson
Hilmar Leifsson
Ingólfur Eliasson
Andri Mikaelson
Jon Gislason
Sigudur Sigurdurson
Sigmundur Sigmundsson
Einar Valentine
Runar Runarson
Stefán Hrafnsson
Andri Freyr Sverrisson
Gunnar Darri Sigurðsson
Jötnar
Þór Jónsson
Josh Gribben
Orri Blöndal
Helgi Gunnlaugsson
Geir Geirsson
Gunnar Jónsson
Bergur Jónsson
Sigurdur Reynisson
Ingþór Árnason
Ingofur Eliasson
Þorir Arnar
Jóhann Leifsson
Árni Jónsson
Sæmundur Leifsson
Líkt og undanfarin ár sendir SA tvö lið til leiks í meistaraflokki kvenna til leiks og munu þau nú kallast Valkyrjur og Ynjur og skipa eftirtöldum leikmönnum: