Íslandsmótið í íshokkí hefst um helgina-SA sendir tvö lið til leiks

Þá er það orðið staðfest að Skautafélag Akureyrar mun tefla fram tveimur liðum í meistaraflokki karla í íshokkí í vetur. Liðin hafa hlotið nöfnin Víkingar og Jötnar en komist Akureyringar í úrslitakeppnina munu þessi tvö lið sameinast í eitt. Íslandsmótið hefst um helgina þegar Jötnar sækja SR heim kl. 18:30 næstkomandi laugardag í karlaflokki en í kvennaflokki sækja Ynjurnar SR heim.

 

Liðin skipa eftirtalda leikmenn:

Víkingar
 
Ómar Skúlason
Björn Jakobsson
Hilmar Leifsson
Ingólfur Eliasson
Andri Mikaelson
Jon Gislason
Sigudur Sigurdurson
Sigmundur Sigmundsson
Einar Valentine
Runar Runarson
Stefán Hrafnsson
Andri Freyr Sverrisson
Gunnar Darri Sigurðsson
 
 
Jötnar

Þór Jónsson 
Josh Gribben
Orri Blöndal
Helgi Gunnlaugsson
Geir Geirsson
Gunnar Jónsson
Bergur Jónsson
Sigurdur Reynisson
Ingþór Árnason  
Ingofur Eliasson 
Þorir Arnar
Jóhann Leifsson
Árni Jónsson 

Sæmundur Leifsson

Líkt og undanfarin ár sendir SA tvö lið til leiks í meistaraflokki kvenna til leiks og munu þau  nú kallast Valkyrjur og Ynjur og skipa eftirtöldum leikmönnum:

Valkyrjur

Arndís Sigurðardóttir
Guðrún Blöndal
Jónína Guðbjartsdóttir
Anna Sonja Ágústsdóttir
Katrín Hrund Ryan           
Birna Baldursdóttir           
Hrund Thorlacius              
Hrönn  Kristjáðnsdóttir
Linda Brá Sveinsdóttir
Iris Hafberg         
Guðrín Arngrímsdóttir
Sarah Smiley
 
Ynjur

Díana Mjöll Björgvinsdóttir
Eva María Karvelsdóttir
Silja Rún Gunnlaugsson
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Védis Áuslaug Valdemarsdóttir
Þorbjörg Eva Geirsdóttir
Thelma María Guðmundsdóttir
Kristín Björg Jónsdóttir
Diljá Sif Björgvinsdóttir
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Silvía Rán Björgvinsdóttir

Nýjast