Hlíða þarf kalli almennings um uppgjör við fortíðina

Samfylkingin á Akureyri hefur sent frá sér ályktun, þar sem skorað er á stjórnmálaflokka og þingheim að hlíða kalli almennings um uppgjör við fortíðina og ástunda lýðræðisleg og vönduð vinnubrögð í framtíðinni.  

Samfylkingin á Akureyri hvetur ríkisstjórnina til að sjá til þess að skipuð verði nefnd sérfræðinga sem fjalla á um störf þings og ráðherra frá einkavæðingu bankanna og veiti þeim ráðamönnum áminningu sem nefndin telur að hafa sýnt vanrækslu í störfum sínum.

Nýjast