Hestamannafélagið Léttir- Uppskeruhátíð barna og unglinga

Stoltir verðlaunahafar á uppskeruhátíð Léttis.   Mynd Aðsend
Stoltir verðlaunahafar á uppskeruhátíð Léttis. Mynd Aðsend

Hestamannafélagið Léttir hélt á dögunum velheppnaða fjölmenna uppskeruhátíð barna og unglinga en félagið státar af flottum duglegum krökkum sem standa sig mjög vel.

Knapi ársins árið 2022 í barnaflokki er Guðrún Elín Egilsdóttir

Knapi ársins i unglingaflokki árið 2022 er Auður Karen Auðbjörnsdóttir

Þrjár efstu i hvorum flokki eru þessar.:

Barnaflokkur 1.sæti - Guðrún Elín Egilsdóttir 2. sæti - Ylfa Sól Agnarsdóttir 3. sæti - Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir.

Unglingaflokkur 1. sæti - Auður Karen Auðbjörnsdóttir 2. sæti - Embla Lind Ragnarsdóttir 3. sæti - Margrét Ásta Hreindóttir. 

Á myndinni eru allar sem unnu verðlaun 1.-3. sæti í báðum flokkunum nema Embla Lind sem var stödd  erlendis.  Auður er lengst til hægri, Guðrún lengst til vinstri. 


Athugasemdir

Nýjast