18. ágúst, 2010 - 15:54
Fréttir
Handboltamarkvörðurinn Hafþór Einarsson hefur gengið til liðs við Aftureldingu, sem vann sér inn sæti í N1- deildinni í vor.
Hafþór lék með Akureyri Handboltafélagi sl. vetur en hefur nú ákveðið að söðla um.
Frá þessu er greint á Vísir.is.