Guðjón Þórðarson tekur ekki við KA-Skrifaði undir hjá BÍ/Bolungarvík

Guðjón Þórðarsson skrifaði í morgun undir samning við BÍ/Bolungarvík og mun því stýra liðinu í 1. deild karla næsta sumar, þetta er staðfest á vefmiðlinum fotbolti.net. Guðjón var einnig í viðræðum við KA en valdi frekar að fara vestur á firði og taka við nýliðunum í 1. deildinni. 

Nýjast