Gefur út fjórtán laga geisladisk

„Þetta er búið að blunda í mér í um 15 ár að gefa eitthvað út. Ég ákvað að láta slag standa núna,“ s…
„Þetta er búið að blunda í mér í um 15 ár að gefa eitthvað út. Ég ákvað að láta slag standa núna,“ segir Erlingur Arason.

Erlingur Arason gaf út geisladisk í byrjun nóvember en um er að ræða 14 laga disk sem nefnist Dalurinn og vísar til Öxnadals þar sem Erlingur er fæddur. Hann starfar sem sendill hjá Lækjarseli Byggingaverktaka en er hins vegar titlaður söngvari í símaskránni.

Erlingur hefur sungið um árabil og verið í kórum í yfir 40 ár. Í dag syngur hann í þremur kórum. Í nýjasta tölublaði Vikudags er rætt við Erling um tónlistina og plötuna sem hann sér sjálfur um að selja. Hægt er að gerast áskrifandi með því að smella hér.


Nýjast