Fótbolta Quiz Sammarans haldið á Kaffi Akureyri í kvöld

Í kvöld fer fram spurningarkeppnin Fótbolta Quiz Sammarans á Kaffi Akureyri og hefst keppni kl. 21:00. Þemað í kvöld verður HM. Tveir eru saman í liði og spreyta sig á 30 spurningum tengdum HM í fótbolta.

Það eru aðstandendur vefsíðunnar sammarinn.com standa fyrir keppninni, en vikulegar keppnir eru haldnar fyrir sunnan við miklar vinsældir. 

Nýjast