Fjölskylduhjálp Íslands kynnir starfsemi sína á Akureyri

Fjölskylduhjálpin á Akureyri opnar starfstöð sína að Freyjunesi 4 á Akureyri á morgun, föstudaginn 12. nóvember kl 13 - 15. Öllum er boðið að koma og kynna sér starfsemina. Matarúthlutun hefst 16. nóv. kl 16 - 18. Síðan verður úthlutað vikulega á miðvikudögum.  

Síminn er 869 0820. Þeir sem sjá sér fært og vilja styðja starfið með peningaframlagi geta lagt inn á bankareikning 1145-05-444598 kennitala 660903-2590. Áður en fólk fær aðstoð er farið yfir  launaseðla, leigusamninga og aðra pappíra. Raunverulegar tekjur allra eru skoðaðar.  

Nýjast