Erlendir ríkisborgarar frá 58 löndum búsettir á Akureyri

Yfirlit um fjölda erlendra íbúa sem búsettir eru á Akureyri var lagt fram til kynningar á fundi samfélags- og mannréttindaráðs í gær. Þar kemur fram að á síðasta ári bjuggu 502 erlendir ríkisborgarar á Akureyri, 257 karlar og 245 konur, frá 58 löndum.

Nýjast