Handboltakappinn Oddur Gretarsson lék sína fyrstu "alvöru" A- landsleiki fyrir Íslands hönd á dögunum, er liðið mætti Dönum í tveimur leikjum hér heima og Brasilíu ytra.
Oddur nýtti tækifærið vel og skoraði samtals níu mörk. „Þetta var mjög gaman og bara einstakt fyrir mig að fá þetta tækifæri,” segir Oddur.
Nánar í Vikudegi í dag.