Slydda í kortunum fyrir norðan
Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri svuðvestlægri átt á Norðurlandi eystra í dag. Hitinn verður á bilinu 10 15 stig og skúrir í kvöld. Upp úr hádegi á morgun á að létta til.
Þegar líður á vikuna kólnar svo í veðri fyrir norðan. Á föstudag er útlit fyrir hvassa norðaustan- og norðanátt með rigningu en slyddu til fjalla á fyrir norðan. Á laugardag verður hvöss norðvestanátt og úrkoma á Norðurlandi. Á sunnudag er svo gerrt ráð fyrir hlýnandi veðri.