Lögreglan hvetur til aðgæslu í umferðinni

Reiðhjólahjálmar eru nauðsynlegir
Reiðhjólahjálmar eru nauðsynlegir

Lögreglan á Akureyri hvetur vegfarendur til að vera einstaklega vel á verði í umferðinni, þar sem skólar hafa tekið til starfa. Þar með eykst umferðin til mikilla muna.

„Við munum leggja okkar af mörkum til að fylgjast með umferðinni og grípa inn í ef þörf krefur. Farið varlega þarna úti,“ segir að vef lögreglunnar.

Nýjast