Hláka

Í dag verður suðlæg átt 8-15 m/s og lítilsháttar væta öðru hverju á Norðurlandi eystra. Hiti verður á bilinu 3-10 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Vaxandi suðvestanátt, víða 15-20 m/s síðdegis. Þurrt A-lands, annars rigning. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast austast. Él um kvöldið og kólnandi veður.

Á miðvikudag:
Vestan 10-20 m/s, hvassast syðst. Víða él, en léttskýjað A-lands. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig, en vægt frost til landsins. Lægir um kvöldið.

Á fimmtudag:
Suðlæg átt og slydda eða snjókoma, en úrkomulítið NA-lands. Hiti 0 til 5 stig við S- og V-ströndina, annars vægt frost.

Nýjast