Í pallborði verða; Hjalti Jón Sveinsson rektor VMA, Gunnar Gíslason, fræðslustjóri, Jón Már Héðinsson rektor við MA, Kristín Björk Gunnarsdóttir, Menntasmiðjunni. Fulltrúm menntamálanefndar Alþingis og skólanefndar Akureyrarbæjar hefur einnig verið boðið til fundarins. Sá sem þegar hefur tilkynnt komu sína er Höskuldur Þórhallsson, þingmaður. Fundarstjórar: Björn Þorláksson, fréttamaður og Edward H. Huijbens forstöðumaður RMF.
Borgarafundur verður einnig haldinn miðvikudaginn 28. janúar á sama tíma í Deiglunni. Þá verða heilbrigðismál til umræðu.