Bókamarkaðurinn opnður á Akureyri á morgun

Hinn árlegi bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda er kominn til Akureyrar og verður hann opnaður kl. 10 í fyrramálið, föstudag, í húsnæði verslunarinnar Húsgögnin heim. Þessa stundina er verið að stafla upp tonnum af bókum í húsnæðinu en áætlað er að bjóða upp á 5-7 þúsund titla að þessu sinni. Bókaflóran er fljölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og á góðu verði. Bókamarkaðurinn stendur fram á þriðudaginn 25. mars nk.

Nýjast